Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 34
106 LÆ KNABLAÐ 1 f) Læknaþing 39.5*5 (Útdráttur úr fundargerð). Forniaður L. í., Valtýr Al- hertsson, setti þingið mánud. 13. júní kl. 16.30 i Háskólanum. Samkvæmt tillögu hans var Guðmundur K. Pétursson yfir- læknir kosinn forseti þingsins og Eggert Bi'. Einarsson liér- aðslæknii- varaforseti. Ritarar voru kjörnir Torfi Bjarnason og Pétur Jónsson læknir. Tók síðan forseti við fundar- stjórn og gaf formanni orðið, til að flvtja skýrslu sína. Formaður minntist þ,ess fvrst, að frá þvi er síðasti að- alfundur var haldinn hefðu þessir isl. læknar fallið í val- inn: Skúli Árnason fyrrum hér- aðslæknir, Lúðvík Norðdal liéraðslæknir, Skúli Guðjóns- son prófessor í Árósum og Jó- hann Sæmundsson prófessor. Enn freniur dr. Karl Kroner, ávann sér brátt hvlli og traust jafnt starfsbræðra sinna sem sjúklinga. Dr. Kroner kvæntist eftirlif- andi konu sinni, frú Irmgard Mörthu, f. Liebich, kaupmanns- dóttur frá Stettin, þ. 12. jan. 1920. Hún er einnig læknir að mennt, en auk þess málfræð- ingur. Þau hjón eiga einn fósl- urson, Claus Erlend Kroner, er nemur verkfræði við New York háskclann, en kennir þar en hann liafði fengið lækninga- levfi á Islandi, þótt ekki væri liann íslenzkur ríkisborgari. Bað foimaður fundarmenn að minnast þessara mætu starfs- bræðra með því að rísa úr sæt- um. Því næst flutti formaður skýrslu sína sem hér fer á .eftir: Skýrsla formanns: Stjórnarfundir voru 17 á síð- astliðnu starfsári. Skömmu eftir síðasta aðal- fund snéri stjórnin sér til heil- brigðismálaráðuneytisins og t jáði því að héraðslæknar væru orðnir langeygðir eftir því að úr orlofsmálum þeirra rættist á viðunandi hátt. Var spurst fyrir um ]>að hvernig ráðuneytið hyggðist að sjá héraðshúum fyr- ir læknishjálp meðan héraðs- jafnframt verkfræðiteikningu. Slíku ástfóstri tók Dr. Ivroner við ísland, að liann vildi hvergi hvíla nema i íslenzkri mold. Samkvæmt ósk hans fluttu þvi frú Kroner og sonur þeirra jarðneskar leifar hans til Is- lands, þar sem þær að vilja hans voru moldaðar i kyrrþey i Fossvogskirkjugarði hinn 29. ágúst 1954. Halldór Hansen.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.