Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ
85
frá sams konar reynslu af sjálf-
um sér. Hann hafði lítinn tíma
aflögu og tók sér hvíld 10—15
mínútur á dag, en slakaði þá
svo algerlega á, sem honum
var unnt. Hann kvað þessa
stuttu stund veita sér ótrúlega
hvild og hressingu.
Svo að vér snúum oss loks
að lyfjameðferð á hypertoni,
|)á þekjum vér allir þau lyf,
sem venjulega hafa v.erið notuð
og eru notuð enn, en það eru
einkum theohromin- og theo-
])hyllinsamhönd og phenemal.
Tahl. theobrombarbituricae,
sem sjúkrasamlögin greiða hlut
í, innihalda 1,5 cg. phenemal
í hverri töflu, en það er jafn-
mikið og í tabl. phenemal. mi-
nores. Þetta er ekki stór
skammtur og ég skal játa, að
mér hefur löngum þótt hann
lítill, en ég er kominn á þá
skoðun, að liann hafi sín til-
ætluðu áhrif, ef hann er tekinn
til langframa. Phenemal er
sedativum, sem verkar centralt
og það er vitanlega skynsam-
legt að gefa það við hyper-
lonia, þegar li^ið er á eðli
hennar og orsakir. Um theo-
phvllinlyfin má láta þess get-
ið, að í seinni tíð er farið að
nota eitt, sem nefnist glyphyll-
in, líklega samband af glycin og
theophyllin. Það mun vera golt
lvf og all-laust við óþægi-
legar aukaverkanir. Fer ég
svo ekki fleiri orðum um
þessi alkunnu og almennt not-
uðu lyf.
Þótt skoðanir séu skiptar um
meðala notkun við léttari til-
felli af hypertoni, þá eru allir
sammála um þörfina á henni
við þyngri tilfellin, en þó virð-
ast lærifeður vorir ekki hafa
mikla trú á þeim lyfjum, sein
almennt liafa verið notuð og
eru enn. Aftur á móti eru not-
uð önnur, sem hafa sterkari og
augljósari. verkanir. Eitt þ.ess-
ara lyfja eru alkaloidsambönd-
in i veratrum album, sem mér
skilst, að séu aðeins gefin
parenteralt og aðeins undir ná-
kvæmu eftrliti. Þetta lyf kvað
vera mjög áhrifamikið, en
eitrað er það, „therapeutisk
br,eidd“ lítil og aukaverkana
gætir mikið, en þær eru mikil
uppsala og diarrhoe. Ég varð
dálítið liissa, þegar ég sá þessa
getið, samkvæmt því, sem oss
hefir verið kennt. Poulsson
nefnir veratrin að vísu í þessu
sambandi, en telur það ekki
nothæft vegna .eiturverkana og
Knud Möller nefnir það ekki
einu sinni í sinni Farmakologi.
En hvað um það, það virðist
vera notað bæði í enska heim-
injum og í Ameríku, en að
vísu ekki við góðan orðstír.
Annað efni, sem ég kannast
ekki við frá undanförnum ár-
um, er hydrazinophthalazin,
eða hvdrallazin. Það kvað
verka mikið, bæði p,er os og