Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 38
110 LÆKNABLAÐlÐ Náms- og ferðastyrkir á ve^iim ICA Bandaríska stofnunin ICA (International Cooperation Ad- ministratión) heí'iir, í samráði við ameríska skurðlæknafélag- ið (American College of Sur- geons), tekizt á hendur að gefa læknum frá ýmsum Evrópu- löndum kost á styrk til náms- dvalar eða kynnisferða í Bandaríkj ununi. Ivynnisferðir (allt að 3 mán.) um Bandaríkin eru ætlaðar læknum, er fara með stjórn heilbrigðismála í einhverjnm greinum, háskólakennurum og yfirlæknum eða revndum sér- fræðingum, er starfa í sjúkra- húsum og annast þar kennslu. Námsdvöl (allt að 9—12 mán.) er einkum ætluð lækn- nm, er annast eða aðstoða við háskólakennslu, taka þátt í kennslu í sjúkrahúsum eða Nokkuð al' gjöldum (um 13.000 kr. var þó ógreitt um áramót, svo að tekjuafgangur cr í raun og veru minni en hér er sýnt. Ekknasjóður. Bergsveinn Öl- afsson gerði grein fyrir reikn- ingum Ekknasjoðs: Tekjur 1954 . . . . kr. 28.781.67 Gjöld (styrkir kr. 17.800.00) 18.584.20 Eignir 31/12 ’54 — 220.601.81 starfa að stjórn heilbrigðis- mála að einhverju leyti. Eyrst um sinn a. m. k. verða þessir stvrkir ekki veittir til venjulegs framhaldsnáms að loknu kandídatsprófi. Ameríska skurðlæknafé- lagið sér um alla fyrirgreiðslu þegar koiuið er til Bandaríkj- anna. Stvrkurinn nemur 12 $ á dag', þegar um skemmri dvöl en 30 daga er að ræða á hverjumstað, en ella 8 -ý og er hann greiddur mánaðarlega (fyrirfram). Frá mánaðarupphæðinni dragast þó 3,09 $ vegna sjúkra- og slvsatryggingar. Nokkur styrk- ur er veiftur til bókakaupa — allt að 75—125 $, eftir lengd dvalartíma. Þá er og greiddur allur ferðakostnaður innan Bandaríkjanna, en hins vegar ekki kostnaður af ferðinni til Bandaríkjanna og heim aftur. Styrkveitendur (ICA) hafa umboðsmann í París og fara allar umsóknir, sem til greina geta komið, um hendur hans. En sérslök nefnd lækna í liverju landi hefir milligöngu milli umsækjenda og umboðs- manns. I íslenzku nefndinni eiga sadi: Dr. Sigurður Sigurðsson heilsugæzlustjóri, Níels Dungal prófessor og Júlíus Sigurjóns- son prófessor. Nánari upplýsingar og um- Frh.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.