Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 17
Í.ÆIvNABLAÐ IÐ 89 Antibiotika og áhrif þeirra á sýkla C^jtir —^rinbjöm JCA I 'emááon Orðið antibiotikum táknar lyf eða efni, sem mikroorganismar mynda og hindrar vöxt annarra tegunda mikroorganisma eða drepur þá. Undir þessa skýr- greiningu falla ekki hin einfald- ari efnasmiðjulyf t. d. sulfa- samböndin. Antibiotika bafa verið nefnd fúkalyf á íslenzku. Það orð hef- ur ekki náð verulegri útbreiðslu eða vinsældum meðal lækna, enda eru skiptar skoðanir á því hversu heppilegt sé að íslenzka alþjóðleg læknisfræðibeiti, og verður því erlenda orðið notað hér. — Það fyrirbæri, að mikroorganismar geti hindrað lyfin, gefa tvö þeirra saman. Og þá befur einkum reynzt vel að gefa reserpin og metboni- umsambönd, þ. e. vegolysen eða ansolysen, saman. Þá er bvrjað á reserpin (serpasil) og dugi það ekki er liinu bætt við. Þarf þá minni skammt af viðbótar- lvfinu og aukaáhrifin koma þá síður fram, enda mun reserpin einnig styðja að því að draga úr þeim áhrifum. Þegar á- rangri er náð og sæmileg tensio orðin stöðug, kvað reserpin geta viðbaldið þ,eim árangri., sem náðst hefur. Að lokum stuttar hugleið- ingar út af binni algengu byp- ertensio. Það s.em mér einkum virðist atbyglisvert, þegar lit- ið er á þennan sjúkdóm, er sá mikli þáttur, sem andlegt álag og alls konar árevnsla eiga í því að orsaka hann. Vitanlega hefir þessi þáttur verið þekkt- ur og viðurkenndur, en hitt er annað mál, bvorl ekki muni vera fleiri með „præhypertoni“ á vorri leið og jafnv.el í bópi vor læknanna sjálfra, en vér gerum oss venjulega ljóst og hvort ekki ætli að taka liana stundum lyrr til meðferðar en gert er. Phenemal befir sjálf- sagt oft gert gott gagn í slíkum tilfellum og atbugandi, bvort ekki ætti að nota það, í litlum skömmtum, tabl. pli,enemal. min., fyrr og oftar en gert er. En sé það nú svo, að vér höfum eignazt nýtt, áhrifamikið og tiltölulega meinlaust lyf, sem sérstaklega verkar á sedativ bátt, einnig psycbiskt, þá virð- isl allmikið unnið og ætti að mega revna það með allri gælni og í góðu hófi, t. d. 0,05 mg p. diem til ])ess að létta hinar psychisku raunir, ef illa borfir. Að minnsta kosti er það ekki eins varasamt og sumt annað, sem ýmsir hafa gripið til.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.