Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 22
12 LÆKNABLAÐIÐ inga, er sennilega í sambandi við það, að ekki svo margt fólk nær þeim aldri, og lækkar þvi ennþá meira eftir nírætt, svo að frá 90—100 ára koma aðeins 10 glákusjúklingar. (Sbr. línu- rit). Af þessum 1435 sjúklingum með primera gláku eru 27 með bráða gláku (glaucoma acut- um) eða 1,88%, 114 með glauc- oma inflammat. cbron., 7,95% hinir mega flestallir teljast undir glaucoma simplex, 90,17%. Hvenær glákan byrjar í raun og veru hjá sjúklingun- um er ekki gott að fullyrða um, felli, þar af eitt með ])arna- gláku (hydrophthalmus), 1 æskugláka (glaucoma juven- ile), 2 með berkla, bin með af- leidda gláku vegna iridocyclitis og meiðsla. Milli 40 og 50 ára aldurs byrjar bin prímera gláka aðallega að koma í ljós, þar hef ég 18 sjúklinga. Eftir það eykst talan nolckuð ört, þannig að milli 50 og 00 ára aldurs koma 501 sjúklingar, en á þó eftir að hækka ennþá meira á aldrinum 70—80 ára, fer þá talan nær 600, eða 596. Eftir 80 ára aldur lækkar talan mikið, kemst samt í 170 sjúkl- J

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.