Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1956, Page 26

Læknablaðið - 01.04.1956, Page 26
16 LÆKNABLAÐIÐ kvæmdir. Kom þar vel i ljós snyrtiinennska hans, dugnaður og framtakssemi. Sem læknir var hann mjög vel látinn, glöggur að þekkja sjúkdóma, góður og nærgæt- inn við sjúklinga sina, lilífði sjálfum sér liv,ergi, en gerði allt, sem hann gat, til þess að létta þeim byrðarnar, sem erf- iðast áttu og glæða hjá þeim vonir um hata og hjartari framtíð. Yar læknisstarfið lion- um svo eiginlegt vegna með- fæddrar ljúfmennsku og glaðr- ar framkomu við sjúklingana. Okkur hekkjarhræðrunum var hann ágætur félagi, trygglynd- ur, glaðvær og hrókur alls fagnaðar. Hann var ákveðinn í skoð- unum og Iiéll þvi fram, sem hann taldi sannast og réttast. Gísli var lánsmaður, átti ágæta konu, Svanlaugu Jónsdóttur, jn.esls á Bíldudal, sem var hon- um góður og öruggur förunaul- ur. Mjög gestkvæmt var á heimili þeirra hæði hér i bæ og á nýbýlinu, var gestrisni þeirra góðvitd og glaðværð þess vald- andi. Þau eignuðust 2 hörn, Pál, sjúkrahúslækni á Akra- nesi og Stefaníu, konu Víkings læknis Arnórssonar. Gísli var fremur hár vexli, þrekvaxinn og rannnur að afli, svipurinn lireinn og góðlegur. Fyrir nokkrum árum fékk Gísli læknir liðagigt og samtím- is mb. cordis, sem varð þess valdandi, að hann lézt svo snögglega. Með Gísla Pálssyni er genginn góður drengur og mikilhæfur læknir, sem er sárt saknað af öllum, sem þekktu hann hezt og munu alltaf minn- ast hans með þakklæti og virð- ingu. Kristján Sveinsson. Frá Laeknaíclagi Islands New England Hospital í Boston gerir ráð fyrir að veita erlendum læknum kandidats- stöður. Umsóknir frá islenzk- um kandidötum sendist undir- rituðum, sem veitir nánari upplýsingar, fyrir 1. júlí n.k. Stjórn og rekstur sjúkrahúsa. 1 sambandi við „Graduate School of Business and Public Administration", sem er deild úr Cornell háskóla, N. Y., fer fram sérstök kennsla (nám- skeið) í fræðum, er lúta að stjórn og rekstri sjúkrahúsa. Uttendingum er gerður kost- ur á námstyrk. Nánari upplýsingar veitir stjórn L.l. Júlíus Sigurjónsson.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.