Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1956, Page 35

Læknablaðið - 01.04.1956, Page 35
læknablaðið 25 Læknaþing 1955 (Otdráttur úr fundargerð.—Niðurl.) Greint frá nefndarstörfum. Trygginganefnd (Valt. Al- bertsson, Kristb. Tryggvason og Púll Kolka). Valtýr Albertsson las nefndarálit svohljóðandi: „Á síðasta aðalfundi L. 1. var kosin þriggja manna nefnd til þess að gera tillögur um lækna- tryggingar. Vegna annríkis Páls Kolka héraðslæknis, gat hann ekki mætt á nefndarfundum. Þeir Kristbjörn Tryggvason og Valtýr Albertsson reyndu hins vegar að gera sér grein fyrir því á hvern hátt tryggingarmálum praktiserandi lækna utan Rvík- ur yrði bezt skipað. Urðu þeir sammála um eftirfarandi grein- argerð: Við athugun þessa máls virt- kleift að halda úti jafnvel á- gætlega skrifuðu stéttarblaði, ef hún beitir við það amerískri tækni. Það væri sannarlega saga til næsta bæjar, ef einmitt Læknablaðið gerðist brautrj'ðj- andi þeirra vinnubragða hér á landi sér sjálfu til fullkomnun- ar og öðrum til fvrirmyndar um mál og stíl — og hæfileg yfirbót. Vill ekki háttvirt rit- stjórn taka þelta til athugun- ar? 29. febrúar 1956. Vilm. Jónsson. ust 2 aðalleiðir koma til álita: 1) Að praktiserandi læknar kaupi lífeyristryggingu hjá tryggingarfélagi. Að áliti nefnd- armanna eru þessar tryggingar of dýrar. 2) Að praktiserandi læknar utan Reykjavíkur gerist félagar í Elli- og örorkutryggingarsjóði lækna (tryggingarfélag sjúkra- samlagslækna í Reykjavík). Þá lausn málsins telur nefndin hag- kvæmari. Eru allar horfur á að aðalfundur sjóðsins muni fyrir sitt leyti samþykkja aðild utan- bæjarlækna að sjóðnum með sömu réttindum og skyldum og eldri félagar hafa. Fjármála- ráðuneytið hefur þegar staðfest reglugerð sjóðsins og nýtur hann því skattfríðinda þeirra, sem lög fx-á síðasta alþingi heimila slíkum sjóðum. Sjóð- stjórnin mun setja það skilyrði fyi'ir þátttöku að Tryggingar- stofnunin gi'eiði sjóðnum til- skilið iðgjald fyrir fram árs- fjói’ðungslega eins og Sjúkra- sarnlag Reykjavíkur gerir. Iðgjald Reykjavíkurlækna er 6% af fastagjaldi sjúkrasam- lagsins. Þó er engum skylt að greiða meira en kr. 7000.00 ár- lega í sjóðimx. Nefndin telur æskilegt að nýir félagar greiði álíka upphæð, og leggur til að allir læknai’, sem ekki greiða í

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.