Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1956, Page 36

Læknablaðið - 01.04.1956, Page 36
26 LÆKNABLAÐIÐ lífeyrissjóð opinberra starfs- manna verði sjóðsfélagar. Frek- ari upplýsingar um sjóðinn er að finna í reglugerð, sem mun verða send praktiserandi lækn- um utan Reykjavíkur. Læknargeta sótt um upptöku í sjóðinn til stjómar Elli- og örorkutryggingarsjóðs lækna c/o Bergsveinn ólafsson læknir, Læknamóft VI. alþjóðamót Iiáls-, ncf- og eyrnalækna verður haldið í Washington D. C. 5.—10. maí 1957. Þeir læknar, sem kvnnu að óska nánari upplýsinga snúi sér til Erlings Þorsteinssonar læknis. Ránargötu 20, Reykjavík. Einn- ig þurfa þeir að gera ráðstafanir til þess að sjúkrasamlag það sem þeir starfa fyrir, feli Trygg- ingarstofnun ríkisins að greiða sjóðstjórninni tilskilið iðgjald. Gert var ráð fyrir að nefndin athugaði, hvort heppilegt væri og framkvæmanlegt að emhætt- islæknar keyptu sér tryggingu umfram þá, sem lífeyrissjóður veitir. Vegna fjarveru Páls Kolka héraðslæknis, treysti nefndin sér ekki til þess að taka afstöðu til þessa máls. Væntan- lega verður það rætt á lækna- þinginu i sumar.“ Húsnefnd (Bergsv. Ólafsson, Jón Sigurðsson og Esra Péturs- son). Bergsveinn Ólafsson hafði orð fyrir nefndinni. — Hafði nefndin engan formlegan fund haldið, en nefndarmenn rætt málið nokkuð sín á milli við ýmis tækifæri. Til máls tóku enn fremur Jón 'Sigurðsson og Ólafur Helgason. (shr. og fund- argerð aðalfundar). Deyfilyfjanefnd (Krist. Stef- ánsson, Alfreð Gíslason og Esra Pétursson). Kristinn Stefánsson sagði, að nefndin hefði lítið starfað og impraði á að hún yrði lögð niður. Hann kvað uý lög um deyfilyf í undirbúningi í Danmörku og hefði hann kynnt sér nokkuð gang þeirra mála. Þá sagði hann frá skýrslu um deyfilyfjaneytendur. Neytendur harhitur-lyfja kæniu fáir á skýrslur, en slík lyf mikið notuð og eitranir af þeim kænm fyrir. Til máls tóku Valtýr Alberts- son, Þóroddur Jónasson og Pétui' Jónsson. Öskuðu þeir all- ir, að nefndin starfaði áfram. Pétur Jónsson óskaði ’eftir að læknar fengju skýrslu um deyfilyfjaneytendur, en frum- mælandi taldi eklei ástæðu til þess. Samninganefnd héraðslækna (Eggert Einarsson, Bragi ólafs- son og Ragnar Ásgeirsson). —- Eggert Einarsson gerði grein fyrir störfum nefndarinnar. Hafði lnin haldið fundi og rætt við landlækni, forráðamenn Tryggingastofnunarinnar og heilhrigðisstjóm. Gerði hún á- kveðnar tillögur um hækkun á

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.