Bændablaðið - 12.12.2013, Blaðsíða 26

Bændablaðið - 12.12.2013, Blaðsíða 26
26 Bændablaðið | Fimmtudagur 12. desember 2013 Aldrei hafa fleiri bókatitlar mat- reiðslubóka verið gefnir út á einu ári á Íslandi og nú. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda er heildarfjöldi titla í flokknum Matur og drykkur 26, auk þess sem tvær eru endurútgefnar. Til samanburðar má nefna að í fyrra var líka sett met, en þá voru 20 titlar gefnir út. Samkvæmt athugun Bændablaðsins reynast 17 íslenskir titlar helgaðir matreiðslu og uppskriftum vera útgefnir á árinu og sex erlendir. En hvers lags bækur eru þetta? Fólk hefur löngum sótt í rit sem gefa von um betri heilsu og lögulegri vöxt – og svo virðist sem höfðað sé til þeirra væntinga enn á ný. Á síðunni er búið að flokka titlana í grófum dráttum niður eftir áherslum. Átta titlar eru helgaðar heilsu, lág- kolvetnalífsstíl og kúrum. Svo virðist sem Íslendingar hafi gleypt við nýjum lífsstílsáherslum því lágkolvetnalitlar íslenskar búvörur, svo sem mjólkur- vörur, kjöt og egg, seljast sem aldrei fyrr. Þá er athyglisvert að átta virkir matarbloggarar færa sínar stafrænu útgáfur að einhverju leyti yfir á pappír. Fáeinar bækur helgaðar drykkjum voru einnig gefnar út á árinu en þeim er sleppt hér. /smh Metfjöldi matreiðslubóka í ár Bloggarar Sjónvarpskokkar Lágkolvetnalífsstíll Matvara/stíll » Blogg » Blogg Veisla Kúrar Staðbundið Heilsa » Blogg » Blogg » Blogg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.