Bændablaðið - 12.12.2013, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 12.12.2013, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 12. desember 2013 3 kæld rými fyrir smurbrauð, salöt og tertur 2 rými fyrir heita Gastro-bakka Hitalampar 2 innfelldir súpupottar Allar kælipressur innbyggðar í borðin Granít borðplötur Salatbar (kælir) Leirtau, hillur og ýmislegt fleira... Mjög vel með farið. Sem nýtt. Staðsett á Akureyri Seljandi er Brauðgerð Kr. Jónssonar Nánari upplýsingar gefur Birgir í síma 864 5901 og Kjartan í síma 864 5902 TIL SÖLU VEITINGABORÐ sviðsstjóri tölvudeildar Bændasamtaka Íslands jbl@bondi.is Jón Baldur Lorange Rafræn upplýsingagátt Bændatorgið er rafræn upplýsinga gátt sem Bændasamtök Íslands hafa þróað og tengir saman margvíslegar upplýsingar og vefforrit samtakanna, allt á einum stað, einu torgi, sem skýrir nafnið, Bændatorg. Bændatorgið er vefsíða fyrir bændur þar sem þeir nálgast hagnýtar upplýsingar um búrekstur sinn. Á Bændatorginu geta bændur, starfsmenn Bændasamtaka Íslands, ráðunautar RML og fleiri skipst á upplýsingum og þannig nýtt mögu- leika upplýsingatækninnar til fulln- ustu. Mikið er lagt upp úr gagna- öryggi og því þurfa allir bændur fyrst að skrá sig inn í Bændatorgið í upp- hafi með rafrænu auðkenni í gegnum Ísland.is. Síðan dugar notandanafn og lykilorð, sem er það sama og inn í flest vefkerfi sem þróuð hafa verið af tölvudeild Bændasamtakanna. Bændatorgið býður upp á eftir- farandi: Yfirlit um greiðslur til bænda. Allar greiðslur sem fara á afurða- miðann og skattayfirlit. Til að sjá greiðslur verður alltaf að nota rafrænt auðkenni Ísland.is. Yfirlit úr skýrsluhaldskerfum og vefforrit Bændasamtakanna. Grunnupplýsingar um bú og félagsaðild að Bænda- samtökunum. Samhæfð notendaumsjón fyrir öll vefforrit Bændasamtakanna. Auðveldar rafræn samskipti bænda, starfsfólks Bænda- samtakanna og ráðunauta RML í gegnum svokallaða skilaboða- skjóðu. Öruggur aðgangur tryggður með rafrænu auðkenni Bændir geta sótt um jarðabætur með rafrænum hætti, og séð yfirlit yfir allar umsóknir og afgreiðslu þeirra hjá Bændasamtökunum. Sótt um jarðræktarstyrki með rafrænni umsókn Skrá ullarinnlegg (ullarmat) vegna ullar sem lögð er inn í Ístex. Þegar Ístex hefur staðfest móttöku þá gildir skráning sjálfkrafa sem innlegg fyrir beingreiðslu fyrir ull ef bóndi á rétt á henni, þar sem kerfið er tengt Afurðakerfi Bændasamtakanna. Yfirlit yfir sláturgögn búsins sem sláturhús hafa sent inn í tölvukerfi Bændasamtakanna. Bréfagátt og skjalakerfi sem ráðunautar RML geta nýtt sér til að koma gögnum til bænda vegna úttekta, áætlunargerðar og þess háttar Viðburðadagatal. Mínar síður þar sem er yfirlit yfir vefforrit, félagsaðild, saman teknar upplýsingar úr skýrsluhalds forritum, skilaboð o.fl. Þaðan er hægt að hoppa beint í skýrsluhaldsforrit þar sem er samræmd notenda stýring. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk tölvudeildar Bændasamtakanna eða ráðunautar RML. Allar ábendingar um hverju megi bæta við Bændatorg bænda eru að sama skapi kærkomnar. Upplýsingatækni & fjarskipti Bændablaðið Kemur næst út 9. janúar 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.