Bændablaðið - 12.12.2013, Blaðsíða 58

Bændablaðið - 12.12.2013, Blaðsíða 58
59Bændablaðið | Fimmtudagur 12. desember 2013 PRJÓNAHORNIÐ Það besta sem foreldrum, öfum og ömmum er gefið í jólagjöf frá börnum og barnabörnum er eitthvað sem börnin gera sjálf. Þetta eru uppskriftir að einföldum, hlýjum háls- krögum sem krakkar sem eitthvað hafa lært að prjóna geta gert á einni helgi með aðstoð. Hálskraginn hennar: Efni Sumo ullargarn 1 dokka rautt. Prjónar nr 7 . Kraginn er prjónaður með garðaprjóni fram og til baka. Fitjað upp 23 L. Prjónað garðaprjón fram og til baka 14 umferðir. Nú er prjónað þannig 1 L slegið upp á 1 L til skiptis. Umferðin til baka er prjónuð þannig að upp- slátturinn er felldur af óprjónaður þannig að það myndast gataröð. Svo er prjónað áfram 23 l garðaprjón þar til dokkan er næstum búin en geyma nógan spotta til að fella af. Ganga frá endum. Sauma fallega tölu og hneppa þannig að gataröðin er notuð sem hnappagat. Hálskraginn hans: Efni Sumo ullargarn 1 dokka blátt. Prjónar nr 7. Kraginn er prjónaður fram og til baka með garðaprjóni. Fitjað upp 24 l. Prjónað garðaprjón fram og til baka 6 umf. Prjóna núna 10 l garðaprjón fella af 4 L (hnappagat). prjóna 10 L. Í næstu umferð eru prjónaðar 10 L garðaprjón fitjaðar upp 4 l yfir þar sem fellt var af prjón- aðar 10 L. Prjóna nú fram og til baka ca 70 umferðir en taka þá úr 1 L í byrjun hverrar umferðar þar til aðeins 4 l eru á prjóninum, fella þá af. Gera lykkju á endann sem er hnappagat. Festa tölu ca 4 umferðum frá affellingu. Hálskraginn er þá hnepptur þannig að endinn með lykkjunni er dreginn gegnum hnappagatið og hneppt svo á töluna. Góða skemmtun og gleðileg jól. Inga Þyri Kjartansdóttir Sudoku Galdurinn við Sudoku- þrautirnar er að setja réttar tölur frá 1-9 í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Þrautirnar eru miserfiðar, sú sem er lengst til vinstri er léttust og sú til hægri þyngst en sú í miðjunni þar á milli. Létt ÞungMiðlungs 3 5 3 9 1 9 5 1 4 3 8 2 6 7 3 9 2 5 6 5 4 9 7 8 2 6 9 4 5 5 2 3 6 5 8 9 4 6 1 5 9 1 2 8 3 4 8 1 1 9 6 2 9 7 6 9 3 7 8 3 9 7 6 1 2 9 8 3 9 2 8 1 4 Jónas Hákon og Inga Sóley með Sindra besta vini sínum. Kraginn hans. Kraginn hennar. Jólagjöfin handa pabba og mömmu S K E S S U H O R N 2 01 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.