Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1958, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.11.1958, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 105 heotomi, og tókst þá strax að sjuga upp mikiö af slími. Þurfti stöðugt, eða á 15—20 mín. fresti dag og nótt, að sjúga úr koki og um tracheostomi mikið af slími og graftarvilsu, allan tím- ann, sem sjúkl. var veikur. Ástand var svipað þennan dag, færri krampaköst, en stöðugur opistliotonus og trismus. Sjúkl. fékk vökva í æð, en erfiðleik- ar voru á að halda nálinni í æð og fór notliæfum æðum ört fækkandi. Þar sem sýnt var, að ástand myndi ekki batna innan skamms tima, var reynt að koma niður slöngu í maga, en þrátt fyrir deyfingu, sem var nánast svæfing, þá tókst ekki að koma slöngu niður vegna glottisspasma, sem breiddist út i allsherjar krampakast. Hinn 18. nóv. var því gerð gastrostomia a.m. Witzel. Og daginn eftir var svo byrjað að mata slönguna og fljótlega gef- ið 120 ml. af fljótandi fæði á klst. Sjúkl. liresstist við þetta, en lá þó alltaf stífur, nema stutta stund, 1—2 klst. eftir að hann fékk avertin 5,5 gr. rectalt, sem var 2svar á dag. Auk þess fékk hann svo daglega: Inj. magnesium sulfas 15% 17 ml á 5 klst. fresti, inj. pethi- in 2 ml. og inj. phenemali 1 ml. 2—4 sinnum á dag. Tetanus- antitoxin 10.000 X 2 i.m. Mis- munandi antihiotica í gastros- tomiu og þá skipt vikulega. Fju’st var notuð venjuleg tracheostomi-kanyla, en betur reyndist að nota nokkuð gilda gúmmíslöngu, sem betra var að taka út og hreinsa eða skipta um. Þvaglát og hægðir voru alltaf eðlileg. Ástand sjúld. var siðan mikið til óbreytt, en elckert mátti slaka á lyfjagjöfum, þvi að þá fékk sjúkl. krampakast. Sjúkl. var með stöðugan hita frá 38—40, bæði frá lungnabólgu og ofhit- un frá liinu mikla vöðvastarfi. Þurfti því að gæta þess að sjúkl. væri mjög léttklæddur. Allmikil óþægindi liafði sjúkl. um tíma frá hjarta, og lagaðist það við digitalisgjöf. Sjúkl. var mjög miður sín andlega mest allan tímann, enda alltaf með meðvitund og skiljandi hið alvarlega ástanda sitt. Hinn 11. des. varð svo mikil breyting. Það var eins og stíf- leiki rynni af sjúkl. og hann gat farið að kyngja. Slöngur voru fljótlega teknar úr tracheo- og gastrotomiu og hvort tveggja lokaðist af sjálfu sér á nokkrum dögum. Sjúkl. var mjög máttfarinn eftir þetta, en næringarástand var gott og liann hresstist fljót- lega. Sárin gréru þó seint á hendinni, enda liöfðu þau verið rifin svo mikið upp. Hann út- skrifaðist af sjúkrahúsinu hinn 23. jan. ’56. Síðar þurfti svo að aflinra 2 fingur, og hefur sjúkl. þvi að- eins þumalfingur heilan og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.