Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1958, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.11.1958, Blaðsíða 38
106 LÆIvNABLAÐIÐ bæklaðan litla fingur, en stúfa af hinum. Um Tetanus. Ginklofi — Stífkrampi (Teta- nus) liefur verið þekktur frá aldaöðli. Hið nána samband við gróðurmoldina og notkun hús- dýraáburðar á vafalaust sinn þátt í því. Hippocrates lýsti sj úkdómseinkennum nákvæm- lega. Það var þó ekki fyrr en undir siðustu aldamót, að orsök sjúkdómsins var þekkt. Nico- laier gat árið 1884 framkallað tetanus með því að sýkja dýr með gróðurmold. Rosenbacli fann sporana 1887 og Japaninn Kitasato lireinræktaði sýkil- inn, sem fékk nafnið Clost- ridium tetani. Hann og von Behring lögðu svo grund- völlinn að nútima ónæmisað- gerðum, með því að gera dýr ónæm með tetanus-toxini. Þeir sýndu einnig fram á, að neu- tralisera má toxin með antitox- ini. Sýkillinn — toxinin. Cl. tetanus er anærob-spora- myndandi sýkill. Hann erGram- pósitivur, kvlfulaga eða eins og trommukylfa í laginu. Sporarn- ir eru mjög lifseigir og þola suðu í 40—60 mínútur eða jafn- vel lengur. Sýkillinn vex aðeins anæroht, þe.a.s. þar sem súrefni kemst ekki að og hezt við 37 °C, en Ph gildi 7—7,6. Stungugróð- ur í gelatini eða agar lítur út eins og furutré. Mismunandi teg- undir livað agglutinations-eigin- leika snertir, hafa fundizt, en allar framleiða þær sömu tox- inin 1) hemolytiskt og 2) neuro- toxiskt. Hefur það síðara aðal- þýðingu. Sýkillinn heldur til i melting- arvegum grasæta og er því helzt að finna í gróðurmold eða ó hlutum, sem hafa verið í snert- ingu við dýrin. I framanskráðu sjúkdómstilfelli er helzt liægt að liugsa sér smitun frá liúð- um, sem notaðar eru á lilera hotnvörpunnar. Berist tetanus-sýkillinn í sár, getur hann því aðeins vaxið, að anæroh skilyrði séu fyrir hendi: ígerðir með nekrotiskum vef, aðskotahlutum eða lokuð sár. Sporar geta legið lengi í örum og sýlcing blossað upp, ef hrejTft er við þeim síðar. Aðeins fáa sýkla þarf lil að framleiða tox- inið, sem veldur einkennunum. Sýkingin er alltaf staðhundin og breiðist ekki út neitt að ráði. Utbreiðsla toxinsins. Sýklarnir eru alltaf í sárinu, en toxinið herst um líkamann og hinzt motorisku taugafrum- unum i framhornum mænunn- ar. Hvernig það kemst þangað, hefur verið umdeilt allt frá 1903 að Meyer og Ransom liéldu því fram, að neurotoxinið hærist upp með taugunum eftir peri- neural lymfuhilunum og til mæn- unnar. Aðrir halda, að toxinið herist með hlóðinu. Sennilegast

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.