Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 48
168 LÆKNABLAÐIÐ lega í miklu losti af blóðtapi, en þó er mjög athyglisvert að 59% þeirra sjúldinga, sem voru opereraðir þannig acut, tókst að bjarga. Ekki virðist ástæða til að ótt- ast, að æðar, sem þannig eru settar í sjúklinga, endist ekki nógu lengi, þar sem þegar er komin margra ára reynsla á slíkt, að minnsta kosti ekki ef um samkynja æðar er að ræða. Ösamkynja æðar liafa hins veg- ar reynzt óliæfar vegna þess, bve þær degenerera fljótt og kalka, eða þá, að það myndast aneurysma í þeim. Einnig virð- ist nokkuð öruggt, að gervicfn- in séu nægjanlega lialdgóð. Thorarinsson, H.: Aneurysma aortae. SUMMARY. The etiology, location, and clini- cal characteristics of the various types of aortatic aneurysms, are described. Diagnosis, prognosis, and treat- ment are also discussed. HEUZTU HEIMILDIR. I) Henry Ford Hospital Interna- tional Symposium on Cardiovas cular Surgery, bls. 434—529. W. B. Saunders Company, Philadei- phia London, 1955. II) Thoracic Surgery and Related Pathology, by Gustaf E. Lind- skog and Averill A. Liebow. Appleton — Century — Crofts, Inc. 1953, bls. 463^70. ffitfretjn Medicinsk árbog. Ritstjórn Læknablaðsins hefur borizt eintak af Med. árbog 1960—■ 61 frá forlagi Munksgaards (tæpar 400 bls. Verð 72 d. kr.). 1 bókinni eru 34 greinar eftir Norðurlanda-höfunda, um efni úr ýmsum sérgreinum læknisfræðinn- ar, en einkum greinar um algeng efni, er snerta störf flestra lækna. Sem dæmi má nefna kafla um kvef, greiningu á anæmium, Klimakter- ium og meðferð þess, fyrstu hjálp við umferðarslys, blæðandi ulcus, svima, meðferð á heyrnartruflun- um, graviditetstoxicosis, diurektika, glaucoma, krampa í ungbörnum, o. m. fl. Allmargar myndir eru efn- inu til skýringar. Pappir og frágang- ur góður. Ó. G. Prtí Ittshnum Hannes Þórarinsson, læknir, var hinn 16 nóv. 1961 skipaður dósent (í húð- og kynsjúkdómum) við læknadeild Háskólans frá 15. sept. ’61 að telja. Einar Baldvinsson, cand. med., hefur hinn 29. nóv. 1961 fengið leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi. Björn Júlíusson, læknir, hefur hinn 30. nóv. 1961 fengið leyfi til að starfa sem sérfræðingur í barna- sjúkdómum hér á landi. Þorlákur Sævar Halldórsson, cand. med., var settur héraðslæknir í Siglufjarðarhéraði frá 15. nóv. 1961 og þar til öðruvísi yrði ákveðið Frosti Sigurjónsson, cand. med., var settur héraðslæknir í Hvamms- tangahéraði frá 20. nóv. 1961 til 20. mai 1962.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.