Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 159 þráSum og fibroblöstum, seni skilur eftir frumusnauðan band- vef (acellular collagen) .Þó sjást oft heillegar elastiskar laminur i þessum vef. 4. Litlar cystur finnast oft í vöðvanum og þess- um collagenvef, og eru þær fyllt- ar af mjúku lilaupkenndu efni. Aneurysma dissecans kemur stundum fyrir i arteria pulmon- alis. í sumum tilfellum getur aneurysma dissecans afficerað alla aorta og jafnvel upptökin á arteriae iliacae einnig, en oft- ast nær það þó miklu styttra. Ef breytingin er mikil upp í arcus, getur einnig átt sér stað sams konar dissection á aðal- greinunum þar, þ. e. arteria ano- nyma, carotis sin. og arteria sublavia sinistra, og er þá oft um að ræða meiri eða minni rennslishindrun í gegnum þær æðar, með einkennum um is- chemi frá þeim líffærum, sem þær næra. A því svæði, sem þess konar aneurysma nær vfir, er því æðin með tvöföldu lumeni, ef allt ummál hennar flysjast. Slundum tekur ])etla talsverð- an tima að myndast, en oftast gengur bað þó hratt fyrir sig. Sjúklingarnir veikjast snögg- lega með mjög miklum verkj- um og fara ofl fljótt i lost. Það er talið, að um eða yfir 80—90% deyi á fyrsta eða öðr- um sólarhring, frá því einkenni komu í ljós, cf sjúkdómurinn er ekki greindur og ekkerl er að gert. Þeir sjúklingar deyja þá úr massivri blæðingu við það, að blóðið brýzt út í gegn- um æðavegginn. Hitt er þó einn- ig til, að blóðstraumurinn bein- ist á ný inn í hið eiginlega lu- men á aorla við það, að blóðið brýzt aftur í gegnum intima, svo og svo langt frá upptökunum. Æðin verður þá tvöföld á þessu svæði, en klofnar ekki meir. Einkenni minnka eða geta að mestu horfið. Myndast þá gjarn- an coagel eða thrombus í ytri rásinni, og enda þótt þessi hluti æðarinnar sé viðnámsminni, verður venjulega ekki um veru- lega útvíkkun að ræða, nema skemmdin taki yfir langan hluta æðarinnar. 1 þeim fáu tilfellum, sem ná að verða krónísk, getur selzl kalk í þetla septum á milli rásanna, og eru það úrslitaein- kenni (pathognomonisk) fyrir þannig gróið aneurysma, þ. e. breiður aorta skuggi með kalki nálægt miðju. TAFLA I. Einkenni: 1. Verkur. 2. Mæði. 3. IIósli. 4. Kyngingarörðugleikar. 5. Blóðhósti. 6. Hæsi. 7. Horners syndrom. 8. Vena cava superior svn- drom. 9. Lost við ruptur og blæð- ingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.