Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 41

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 163 er að gert, og þar að auki eru einkenni oftast svo mikil, eink- um verkur og mæði, að þau gefa mjög ákveðið tilefni til að- gerðar. Aneurysma dissecans valda alltaf dauða sjúklinganna, ef ekki myndast annað stoma og blóðið kemst með því í sinn rétta farveg. Meðferð. Brottnám (excisio) hefur lengi verið talið æskilegasta að- gerðin við aneurysma og var raunar reynd fyrst fyrir nær sex áratugum. Það var Tuffier, sem benti á þá staðreynd árið 1902, að opið í æðaveggnum væri venjulega lítið við aneuiys- ma luetica og brottnám því vel framkvæmanlegt í þeim tilfell- um. Hans aðgerðir báru þó ekki tilætlaðan árangur, mest vegna infectionar. Fleiri reyndu að nema brott aneurysma næstu áratugina, en oftast án árang- urs. Aðrar aðgerðir voru þvi reyndar, sem voru í þvi fólgn- ar að reyna að hindra áfram- haldandi stækkun aneurysmans, t. d. með því að framkalla thrombus innan i gúlpnum eða þá að vefja þau að utan, eða hvort tveggja. 1 stuttu máli verða helztu að- gerðirnar þessar: 1. Reynt að framkalla intra aneurysmal thrombosis. Þessi aðferð er kennd við Moore og Corradi 1864, seinna endurbætt af Blake- more og King 1938 og 1951. Ýmis efni voru notuð til þess að sprauta inn i aneu- rysmað í gegnum nálar, svo sem gelatin og önnur scleroserandi efni. Af öðr- um ertandi efnum má telja asbest og talkum, kvarz og alúminíum-fosfat. Einnig var reynt að setja þessi efni i kringum æðina til þess að örva fibrosis. Þá var reynt að þræða langa virspotta í gegnum nálar inn í aneu- rysmað og vírinn notaður sem leiðari fyrir rafstraum (electrolysis). Blakemore notaði kopar- og silfurvír 0.2 mm að gild- leika og þræddi oft inn 5 —10 m af þessum vír. Hann hitaði þetta því næst með galvanískum straum i 80— 83 °C, 10 sekúndur i senn, einu sinni eða oftar. Ekki var þó góður árangur við þessar aðgerðir. Blakemore fylgdist með sínum sjúkl- ingum 10 ár, og voru þá aðeins 27 % þeirra á lífi, en flestir voru þeir sæmilega frískir. 2. Aðgerðir til að örva peri- aneurysmal fibrosis. Ýmis- legt var reynt með þetta fyrir augum, svo sem að vefja aneurysma með fas- ciuræmum og fínum vir- netjum. Pearse notaði sello- fan 1940, en Page hafði árið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.