Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 78
188 LÆKN ABLAÐIÐ áreynslu og nitroglycerins á verkinn. 1 slíkum tilfellum verð- ur að hafa í huga og útiloka ýmsa sjúkdóma, sem líkzt geta kransæðasjúkdómum. Af slík- um sjúkdómum ber helzt að nefna gollurshúsbólgu, milli- rifjagigt, vöðvabólgu, skeifu- garnarsár, gallsteina, þindar- haul, vélindakrampa, hrygg- súlugigt (spondylarthrosis) og hjartakvíða (neurosis cordis). Geta má þess, að einstaka hjartahraustir menn eru við- kvæmir fyrir koffeíni eða nikotíni, og geta stórir skammt- ar af þessum efnum framkall- að hjá þeim verk, sem hefur sömu staðsetningu og angina pectoris verkur. Þessi verkur, sem jafnan er vægur, kemur í hvíld, versnar ekki við áreynslu og hverfur ekki við nitro- glycerininntöku. Líkist hann því ekki hjartakveisu, en stað- setning hans er til þess fallin að leiða hugann að kransæða- sjúkdómum og hefur villt um fyrir sjúklingum og læknum. Þegar kransæðaþrengsli valda verulegri blóðrásarhindr- un (ischæmi) í hjartavöðvan- um, koma fram breytingar í hjartaritinu, og eru breyting- ar þessar jafnan fólgnar í því, að í leiðslum yfir hinu siúka svæði verða T—takkar lágir, eða ranghverfir, og S—T bil lækka. Þessi síðari breyting kemur þó því aðeins fram, að blóðrásarhindrunin sé sérstak- lega bundin við innri vöðvalög hjartans („subendocardial is- chæmi“). Hins vegar koma ekki fram breytingar á QRS hluta hjartaritsins. Eins og áður er sagt, þá er hjartaritið oft eðli- legt hjá sjúklingum með hjarta- kveisu, sé það tekið af sjúkl- ingnum í hvíld. Með áreynslu- hjartariti, sem framkallar blóð- og súrefnisskort í hjartanu, má fá fram greinilegar sjúklegar breytingar af því tagi, sem áður er nefnt, hjá meir en helming þeirra sjúklinga, sem hafa eðlilegt hjartarit í hvíld. Þegar tekið er áreynslurit, þarf að hafa í huga, að viss hætta er því samfara, því að fyrir kemur að áreynslanverður sjúklingnum um megn, og hafa slys hlotizt af. Það ætti því að taka áreynslurit í þeim tilfell- um einum, þegar um afbrigði- leg sjúkdómseinkenni er að ræða og sjúkdómsgreiningin er óviss. Neikvætt áreynslurit úti- lokar ekki kransæðasjúkdóm, enda er ekki sjaldgæft, að áreynslurit sé eðlilegt hjá sjúkl- ingum með hjartakveisu, jafn- vel þótt áreynslan framkalli hjartaverk. Það er góð regla að láta sjúklingana ekki reyna meir á sig við prófið en sam- svarar þeirri áreynslu, sem áð- ur hefur nægt til að framkalla verk. Ymsar aðferðir eru viðhafð- ar við framkvæmd áreynslurits- ins. Þekktust er sú, sem kennd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.