Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 181 inga og kransæðasjúkdóma Friedman og Rosemann,5) Thomas og Cohen,6), Russek3). T. d. segir Russek tóbaksnotk- un tvisvar sinnum meiri í kransæðasjúkdómahópnum en í samanburðarhópnum, en skýr- ir þetta með því, að það sé af völdum aukinna geðhrifa og andlegrar spennu hjá þessum sjúklingum. Á Landspítalanum (Theodór Skúlason)'1) voru athugaðir 100 sjúklingar með kransæða- sjúkdóma og 100 sjúklingar með aðra sjúkdóma með tilliti til reykinga. Voru aldursflokk- ar þeir sömu og kyndreifing sú sama í báðum flokkum. Niður- staðan varð sú, að konur reyktu jafnmargar í báðum flokkum. Karlar reyktu 55 í kransæða- sjúklingahópnum, en 43 í sam- anburðarhópnum, en þar höfðu þó 6 hætt reykingum, svo að út- koman er lítt sannfærandi til að draga ákveðnar ályktanir. Starf. Þrennt er það, sem flestir eru sammála um, að hættulegt sé fólki, hvað kransæðasjúkdóm- um viðvíkur, sem sé: 1) Róleg staða og sitjandi störf. 2) Andleg spenna. 3) Fiturík fæða. Morris8) athugaði skyndi- dauðsföll af völdum ki-ansæða- stíflu á strætisvagnastarfs- mönnum í London, 50 ára og yngri. Reyndist hún þrisvar sinnum algengari meðal vagn- stjóranna en meðal þeirra, sem miðana selja(conductors).Hann gerði einnig rannsóknir á tíðni kransæðastíflu meðal manna, 50 ára og yngri, annars vegar þeirra, sem vinna létt störf og hafa miklar setur (skrifstofu- menn, símamenn), hins vegar póstburðarmanna. Var krans- æðastífla miklu sjaldgæfari í síðarnefnda flokknum. Heldur höfundur því fram, að ábyrgð- in, sem hvílir á vagnstjórunum, sé snar þáttur í hinni miklu tíðni kransæðastíflu í þeim hópi, en þakkar hinum mikla erli, sem póstburðarmenn hafa, hve vel þeir sleppa við þennan sjúkdóm. Hér á landi höfum við reynt að gjöra okkur grein fyrir þessu atriði. . Atvinnuhættir hafa breytzt mjög síðustu áratugina. Nú stunda miklu færri líkam- lega erfiðisvinnu en áður. Eftir því sem næst verður komizt, stundaði meira en 80% þjóðar- innar erfiðisvinnu árið 1910, en nú minna en 60%. Theodór Skúlason7) athugaði nýlega at- vinnuskiptingu 100 spítala- sjúklinga og 502 sjúklinga úr eigin praxís, sem allir höfðu ótvíræð einkenni kransæðasjúk- dóma, og var skiptingin þannig: Karlar: Ekki líkamleg vinna 234 Létt störf 72 Erfiðisvinna 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.