Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ lö5 eða fusiform aneurvsma verður að taka alveg liluta úr æðinni og brúa það bil með einhverju varanlegu, haldgóðu efni. Framfarir i æðaaðgerðum einkum í sambandi við co- arctatio, urðu til þess að bjálpa mönnum við þennan vanda. I því sambandi Ijer að geta manna eins og Crafoord, Gross, Blalock og Park, sem voru braut- ryðjendur á þessu sviði. Crafoord gerði sína fyrstu aðgerð við coarctatio árið 1945. Alexander mun bafa orðið fyrstur til að rese- cera aneurvsma aortae tbo- racalis í sambandi við co- arctatio, en Gross varð fyrstur til að setja sam- kynja (bomologe) æða- transplantat í aorta og var það einnig í sambandi við coarctatio. Coarctatio auðveldar þó þessa að- gerð, því að þá eru ana- stomosur fyrir hendi og hættulaust að loka fyrir æð- ina, meðan aneurysm.að er numið brott. Franski skurðlælxnirinn, Cbarles Dubo í Pa.ris, varð fyrstur til þess að nema brott aneurvsma i aorta ab- dominis og setj a æð i stað- inn, og var þa% i marz 1951. Á síðustu þrettán árum bafa orði?5) mjög miklar framfarir g sviði þessara aðgerða, og koma þar ýmsir fleiri til, svo sem Blake- more, Cooley, Dabake og fleiri, og nú er svo komið, að skurðlæknar ráðast i að nema brott flest aneurysma aortae. Eins og áður er getið, er aðgerðin oft tiltölulega ein- föld við aneurysma saccu- laris, þau er bægtað exidera tangentialt og gera lateral aortorraphi, en við þau stærri verður að taka burt svo og svo stórt stykki úr æðinni, og bafa menn þá aðallega tvö vandamál við að glíma: í fyrsta lagi að trufla ekki næringu þeirra líffæra, sem liggja distalt við þann stað, sem ldemma þarf fyrir aorta, og í öðru lagi að fá heppilegt efni til að brúa með bilið, þar sem aneurysmað var tekið. Þar sem þessar aðgerð- ir eru oft mjög seinleg- ar og taka stundum 10 -—15 klst., verður að gæta þess mjög vel að trufla ekki næringu hinna ýmsu líffæra, og því er ekki þor- andi að klemma fvrir aorta svo lengi. Þetta fer þó mest eftir þvi, hvar klemma þarf fyrir æðina. Eðlilega má ekki klemma fyrir aorta ascendens eða þverbluta arcus nema örstutt, þvi að annars truflast blóðrásin upp i heilann, Einnig er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.