Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 177 hún hafði verið kosin þá um morguninn. Fundarstjóri bar fram tillögu þess efnis, að þing- ið fæli fundarstjóra og for- manni L. 1. að undirrita fund- argerðina, þegar hún yrði til- búin úr hendi ritara, og var til- lagan samþykkt. Þá tók til máls Eggert Ein- arsson og ræddi um launa- og gj aldskrármál héraðslækna. Kvað hann héraðslæknum hafa verið lofað hækkun á gjald- skránni við vísitölubreytingu, sem orðin var, en úr því hefði ekkert orðið. Hann drap á sam- þykktina frá 1959 um taxta héraðslækna, ræddi um erfið- leikana á skipun læknishéraða, ályktun Alþingis vegna þess, greinargerð og fylgiskjöl, en þau eru: álit landlæknis, Há- skólans og L. I. Deildi hann síð- an á 5. greinina í bréfi land- læknis um alræðisvald félags- málaráðuneytisins og lagði að lokum áherzlu á, að hvergi væri minnzt á í þessu frumvarpi að bæta kjör héraðslækna. Fund- arstjóri, Páll Kolka, tók næst- ur til máls. Taldi hann þings- ályktun Alþingis hið mesta fálm. Ekki kvaðst hann geta skilið elliheimilishugmyndina, þar sem læknirinn stundaði héraðslæknisstörf í hjáverkum sínum. Taldi hann, að kjör hér- aðslækna almennt þyrfti að bæta verulega. Þá tók til máls formaður, Kristinn Stefánsson, vegna bréfs frá landlækni, þar sem farið er fram á tilnefningu full- trúa af hálfu stjórnar L. 1. til samráðs við landlækni um 2., 4. og 5. lið þingsályktunar sam- kvæmt heimild ráðuneytis. Lagði formaður eindregið til, að aðalfundurinn fæli stjórn- inni að verða við þessari ósk landlæknis, og hvatti til, að jafnan yrði reynt til þrautar með vinsamlegum samninga- leiðum að koma úrbótum í gegn. Brynjúlfur Dagsson talaði næstur og gerði grein fyrir þeim þáttum til úrbóta á kjör- um héraðslækna, sem hann myndi beita sér fyrir að koma á, meðal annars um velbúna læknisbústaði með húsgögnum, lækningastofur með áhöldum og lífeyrisgreiðslur á sjúkra- samlagspraxis. Þá gerði hann samanburð á gjaldskránni fyrr og nú. Guðmundur Karl Pétursson tók síðast til máls og ræddi um fólksstrauminn til þéttbýlisins, deildi á takmarkalausa sundur- liðun læknishéraða, drap nokk- uð á úrbætur og flutti að síð- ustu hugvekju um skyldur og störf lækna. Að lokum var svohljóðandi tillaga borin upp og samþykkt: .J.æknaþing 1961 lætur í Ijós þá ósk, að aðalfundur L. I. 1961 feli stjórninni að útnefna mann til samráðs við landlækni um ráðstafanir gegn lækna- skorti, sbr, bréf þar um“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.