Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 84
192 LÆ KNABLAÐIÐ verða mjög erfið, en þá hafa transamínasamælingar sýnt yfirburði sína. Þegar vinstragreinrof finnst í hjartaritinu, er ritið gagnslítið við greiningu á kransæðastíflu. Endurteknar kransæðastíflur er oft erfitt að greina með hjartaríti. Bráð gollurshúsbólga og bráðar æðastíflur í lungum valda breytingum á S-T bili og T-tökkum í hjartariti, sem líkj- ast mjög þeim breytingum, sem fyrst sjást af völdum krans- æðastíflu. Þegar hjartaritið veitir ekki fullnægjandi upplýsingar, eru transamínasaákvarðanir alltaf mikilsverðar. Jafnan er nauðsynlegt að endurtaka hjartaritið með hæfi- legu millibili. Slíkur saman- burður á hjartaritinu auðveld- ar sjúkdómsgreininguna. Kann þá að vera ómetanlegt að hafa til samanburðar „gamalt“ hjartarit, tekið af sjúklingnum, áður en hann veiktist. Augljóst er, að oftast er auð- velt að greina bráða kransæða- stíflu, þegar aðstaða til nauð- synlegra rannsókna er fyrir hendi. öðru máli gegnir um gamlar kransæðastíflur. Er oft nær ógerningur að greina sjúk- dóminn á því stigi, en það er ekki sjaldgæft, að læknar kom- ist í þann vanda, sökum þess að sjúkdómurinn hefur, af ýms- um ástæðum, ekki verið greind- ur á bráða stiginu. Einna erfiðast reynist að skera úr um, hvort stórir Q- takkar í II., III. og aVf leiðsl- um eru sjúklegir eða ekki; og einnig að dæma um lága T- takka í I. leiðslu og vinstri brjóstleiðslum, en athuganir hafa sýnt, að í hópi þeirra, sem hafa framangreindar breyting- ar í hjartariti, eru margir, sem fengið hafa kransæðastíflu. Með Vektor-hjartariti (vec- toracardiogram) má stundum komast að réttri niðurstöðu um eðli framangreindra breytinga og sýna fram á vöðvarýrnun í hjarta eftir gamlar æðastíflur. Ætla má, að í framtíðinni verði röntgenmyndatökur af kransæðum mikið tíðkaðar, og hefur þegar verið sýnt fram á, að með þeirri aðferð má glögg- lega leiða í ljós kransæðastíflur, þrengsli og jafnvel samdrætti (spasma) í kransæðum. Að framan hefur oft verið drepið á transamínasamælingar til greiningar á kransæðastíflu. Mælingar þessar hófust 1954, og hefur gildi þeirra sannazt æ síðan, og eru þær nú taldar ó- missandi þáttur við sjúkdóms- greininguna. Án transamínasa- mælinga verður sjúkdóms- greiningin oft óviss og beinlín- is hætta á röngum sjúkdóms- greiningum. Nauðsyn ná- kvæmrar sjúkdómsgreiningar hefur hins vegar aukizt við til- j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.