Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 155 Tjalti f'órariniion: ANEtRYSMA AOttTAE Orðið aneurysma er úr grísku og þýðir útvikkun. Á íslenzku hefur þetta verið nefnt slagæð- argúlpur, en eins og okkur mun Ijóst verða út frá lýsingunni á hinum ýmsu tegundum, þá á það orð ekki vel við nema í sumum tilfellum. Margir, sem hafa ritað um aneurysma aortae, taka sérstak- lega þau, sem koma fyrir i brjósthluta aortae, og liins veg- ar þau, sein koma fvrir í abdo- minal hlutanum, en ég mun ræða um hvorutveggja. Aðalor- sökin til myndunar eða patho- genesis er skemmd í elastica, og eftir verður þá æð, sem er ekki eins skreppin eða fjaður- mögnuð og þenst því út vegna þrýstingsins innan frá við liverja systolu. Þessi skemmd i æðaveggnum getur komið af ýmsum orsökum og er á mjög misstóru svæði, eftir því um hvaða sjúkdóm er að ræða. Algengasta orsökin til aneur- ysma aortae thoracis er trepo- nema pallidum, og þar sem sá sjúkdómur er mjög sjaldgæfur hér á landi, sjáum við eðlilega mjög sjaldan aneurysma af hans völdum. Skemmdin i æða- veggnum getur við þann sjúk- dóm verið nokkuð útbreidd og jafnvel komin greinileg gumma í æðavegginn, en oftast er þó skemmdin á tiltölulega litlu svæði. Iielztu sjúkdómar, sem vald- ið geta aneurysma, eru eftirfar- andi: 1. Aneurysma congenitalis, 2. Aneurysma luetica, 3. Aneurysma arterio-sclero- tica. Nú algeng, 4. Aneurysma traumatica, 5. Aneurysma mycotica, 6. Aneurysma dissecans, 7. Aneurysma í sambandi við coarctatio aortae. Eftir útliti aneurysmans er talað um fjórar tegundir, fyrsta aneurysma saccularis, sem er eins og nafnið bendir til pokamyndun eða gúlpur út úr æðinni, þ. e. aðeins hluti af um- máli æðarinnar fer í að mynda aneurysmað, og samgangurinn við aorta er oftast lítill, og því er þessi tegund venjulega auð- veld viðgerðar. Aneurysma lue- tica er oftast þannig. 1 öðru lagi höfum við aneurysma fusifor- mis, þ. e. spólulaga útvíkkun, og er þá æðin undirlögð allt í kring, en eðlilega á misstóru svæði. í þriðja lagi er svo talað um cylindrical eða tubular aneu- rysma, þar sem æðin er jafnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.