Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 193 Uheódór Sld aion: Meðferð kransæðasjiikdóma Til þess að unnt væri að veita tæmandi leiðbeiningar um meðferð kransæðasjúkdóma og varnir gegn afleiðingum þeirra, þyrftu menn að geta svarað þessum tveim spurningum: 1) Hver er orsök æðakölkun- ar (atherosclerosis), og með hverjum hætti geta menn varizt henni? 2) Hvað veldur því, að æða- kölkun, sem út af fyrir sig er meinlítil og mjög al- geng í fólki á efri árum — án þess að hindra lang- lífi —, breytist í æðastíflu, með þeim geigvænlegu af- leiðingum, sem dæmin sanna? Því er ekki að heilsa, að menn kunni fullnægjandi svör við þessum spurningum, enda væri hin síðari óþörf, ef hinni fyrri yrði svarað viðhlítandi. Af þessu leiðir, að lækninga- aðgerðir verða að beinast gegn afleiðingum sjúkdómsins og þeim helzt, sem mest er um vitað. 1 stórum dráttum má skipta meðferð í þrjá flokka: 1) Almennar ráðleggingar um lífshætti o. þ. h. komu langvarandi og fyrir- hafnarsamra lækningaaðgerða, svo sem segavarna. Stundum valda kransæða- sjúkdómar hægfara hnignun á hjartavöðvanum (fibrosis), sem leiðir að lokum til hjarta- bilunar (decompensatio cordis), með venjulegum einkennum: þreytu, mæði og bjúg. Sjúk- dómseinkennin koma venjulega skyndilega eftir mikla áreynslu og án þess að sjúklingurinn hafi áður haft einkenni kransæða- sjúkdóms. Hjartaritið sýnir þá jafnan sjúklegar breytingar á T-tökkum og S-T bilum án sér- stakra sérkenna. Meiri háttar vinstrihneigð (>30°) í hjarta- riti er oftast afleiðing þessa sjúkdóms (fibrosis myocardii). Háþrýstingur og hjartabólga (myocarditis) valda oft sams konar sjúkdómseinkennum. Verða sjúkdómar þessir bezt sundurgreindir af nákvæmri sjúkrasögu. HEIMILDIR: W. D. Stroud and M. W. Stroud: Diagnosis and Treatment of Car- diovascular Disease, 1959. B. S. Lipman and E. Massie: Clini- cal Scalar Electrocardiography, 1959.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.