Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 179 Su lyuri •Ju r Samúehion: KH ANSÆÐ AS JÚKDÓMAR TíAni og nrsakir Tíðni. Tíðrætt gerist um mikla aukningu kransæðasjúkdóma síðustu áratugina, og er ekki lengur dregið í efa, að þessi aukning er raunveruleg og sannanleg með tölum. Tíðni kransæðasjúkdóma á Islandi virðist svipuð og í öðr- um löndum, sem við höfum skýrslur frá, og hafa þeir alls staðar aukizt mjög. Árin 1911 til 1915 var tala sjúklinga, sem létust af völdum kransæða- sjúkdóma, 12,3%c allra dánar- meina, en árin 1951 til 1955 var sambærileg tala 131 ^/cc1). Samkvæmt heilbrigðisskýrsl- um fyrir árið 1956 fer dánar- tala af völdum kransæðasjúk- dóma enn hækkandi og er nú hæsta dánarorsökin með þjóð- inni, sem sé 1,6%C allra lands- manna, en krabbamein alls kon- ar 1,3%C og berklaveiki 0,03%o- Mannfjöldi á öllu landinu hefur aukizt á tímabilinu 1911 til 1955 úr 85.661 í 159.480, en heildarmanndauði á sama tíma lækkað úr 13,4%c í 7,2%c. Orsakir. Engin ein orsök er völd að kransæðakölkun, enda er sá kvilli samtvinnaður lífi og starfi manna. Er því um margs konar sambland að ræða, því að orsaka sjúkdómsins er að leita í skapgerð, lífsvenjum, starfi, mataræði og ætterni persón- unnar sjálfrar, svo að á eitt- hvað af því helzta sé drepið. Skapgerð. Fyrir um það bil 150 árum sagði franskur læknir, Corvi- sart-) (1806), sérlega þekktur fyrir rit sín um hjartasjúk- dóma, að þeir kæmu af tveim orsökum: í fyrsta lagi vegna áreynslu og ofraunar á líffærið, og í öðru lagi vegna geðshrær- inga. Hin síðarnefnda orsök hefur verið dregin mjög fram í dagsljósið síðari árin, hvað kransæðasjúkdómum viðkemur. Nákvæmar rannsóknir varð- andi þetta atriði hafa verið framkvæmdar á þekktum spít- ölum í Bandaríkjunum, og nið- urstöður orðið þær, að lang- vinn geðshræring, ýmiss konar andleg áreynsla samfara á- byrgðarmikilli stöðu hafa verið undanfari kasts í langflestum tilfellum. Einn höfundurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.