Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 183 eru í því fólgin, a'ö auka út- skilnaö kólesterol í saur (jurta- olíur) og hindra kólesterolupp- tökuna frá þarminum (sito- sterol). Með því að breyta fitu- innihaldi fæðunnar þannig að nota jurtafeiti í stað dýrafeiti telja margir höfundar, að hindra megi til muna myndun æðakölkunar og blóðsega. Þó má benda á, að með þessari meðfei’ð eru engin vandkvæði fyrir lifrina að mynda kól- esterol, sem sé óhindruð kól- esterol-synthesis, og bent hefur verið á, að sölt af jurtaolíum hafi fundizt í æðaveggjum þeirra sjúklinga, sem lengi hafa notið þessarar meðferðar. Á síðastliðnu ári komu grein- ar um efnið: Triparnol (MER —29),sem talið er verka beint á kólesterol-synthesis, þannig að hún stöðvast á því stigi mynd- unarinnar, sem heitir: desmo- sterol. Enn er of stuttur tími liðinn, svo að hægt sé að gera sér grein fyrir árangri þessar- ar meðferðar. Þó hefur verið bent á, að fundizt hafi „desmo- sterol“ útfellingar í æðaveggj- um, og vekur það strax efa- semdir um gagnsemi lyfsins. Nikotínsýrumeöferö er stöð- ugt mikið beitt og er örugg til að lækka kólesterol í blóði og það til langframa. Skiptar eru skoðanir um aukaverkanir. Ekki eru menn á eitt sáttir, hvernig eða hvar nikotínsýran verki á kólesterol-efnaskiptin. Talið er, að vanadium hindri kólesterol-synthesis og valdi á þann hátt lækkun á kólesteroli í blóði. Of stuttur tími er liðinn frá því, að fregnir bárust um þessa meðferð, svo að unnt sé að gera sér grein fyrir gildi hennar. Það hefur löngum verið kunn- ugt, að thyroida-lyf valda lækkun á serumkólesterol, en þau hafa bæði haft í för með sér aukin einkenni um hjartakveisu og hyperthyroidismusogeru því lítt hæf til þessarar meðferðar. Á síðustu árum hafa fundizt ný sambönd þeirra, sem verka öfl- ugar til lækkunar á kólesterol, en minna á efnaskiptin, svo sem tetrac (tetrajodethyreo-edik- sýra), triac (trijodothyreoedik- sýra) og d-trijodotyronin. östrogen-meöferö, sem hefur greinilega lækkun á kólesterol í för með sér, hefur lítið verið beitt vegna þess, hve miklum „feminiserandi" áhrifum hún veldur hjá körlum. Heparin-meöferö. Of langt mál yrði hér upp að telja, hve margs konar verkanir heparin er talið hafa á fituefni blóðsins, auk þess eru þar ekki enn þá öll kurl komin til grafar. Meðal annars lækkar heparin kól- esterol og inniheldur „clearing- factors" eða „lipidregluating substances", sem auk þess minnka „viscositet“ blóðsins. Enn hafa ekki verið færðar sannanir fyrir því, að breyt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.