Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 64
176 LÆKNABLAÐIÐ lagsmálasög-u, að í frjálsum samningum væri gengið að lé- legri kjörum en því, sem áunn- izt hefði áður í gerðardómi. Formaður, Kristinn Stefáns- son, þakkaði Guðmundi Karli Péturssyni fyrir skýrsluna. Gerði hann síðan grein fyrir afstöðu sinni til þess, að gerð- ardómsleið hefði verið reynd; taldi hana vera þátt í samning- um, sem af „taktiskum“ ástæð- um hefði þurft að kanna, og lýsti hann því yfir, að leið þessi væri alls ófær. Hann ræddi nokkuð um það, sem áunnizt hefði í hinum nýju samning- um, og einnig um vanda samn- inganefndar og kvað ekki hægt fyrir samningan. að heyja stríð lengur en stríðsmenn fengjust til að berjast. Jón Jóhannsson lýsti áliti sínu á samningunum, sem hann kvað vera fyrir neð- an allar hellur, og bar fram til- lögu þess efnis, að athugað væri, hvort læknar fengjust allir til að segja upp samning- um og embættum til að knýja fram hagstæðari kjör. Guðmundur Karl Pétursson drap á tillögu, sem hann hafði flutt fyrir tveim þingum um eina allsherjarsamninganefnd lækna fyrir allt landið, og myndi þá væntanlega nást betri árangur en ef samningar væru gerðir í mörgu lagi. Þá gat hann einnig um, að núverandi samningar væru að ýmsu leyti miklar kjarabætur fyrir Akur- eyrarlækna, a. m. k. að því er næturþjónustu snertir. Arinbjörn Kolbeinsson tók aftur til máls og ræddi um gerðardóm og viðskipti Lækna- félags Reykjavíkur og Sjúkra- samlags Reykjavíkur. Þá boð- aði hann tillögur um nýtt skipu- lag á læknaþjónustunni, sem nefnd hjá L. R. væri að vinna að og myndu birtar innan tíðar. Að lokum tók formaður, Kristinn Stefánsson, aftur til máls og lýsti því, að hann teldi, að L. R. myndi andvígt sam- eiginlegri samninganefnd. Kvað hann ofætlun að búast við því, að hægt væri að kippa öllu í lag í einni svipan. Affarasælla myndi að leiða málin til lykta með smáum sigrum á lengri tíma. Læknaþingi var nú frestað til kl. 20.30. Þá flutti Gunnlaugur Snædal erindi um Cancer mammae og sýndi línurit efninu til skýr- ingar. Síðan flutti Gunnar Biering erindi um Erythroblastosis foetalis, etiologi, greiningu og meðferð og skýrði frá tilfellum, sem komið hafa til meðferðar í Landspítalann. Fundarmenn gerðu góðan róm að erindunum báðum, en fundarstjóri þakkaði. Þingfundur hófst að nýju hinn 30. júní kl. 16. Fundar- stjóri bauð velkomna á fund- inn hina nýju stjórn L. 1., en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.