Læknablaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 42
164
LÆKNABLAÐIÐ
áður sýnt fram á, að þetta
efni liafði scleroserandi
áhrif, þegar það var sett á
eðlilegar æðar.
Harrison og Chaudy lýstu
tveim tilfellum 1943, þar
sem þeir höfðu þannig um-
vafið aneurysma á arteria
subclavia með ágætum ár-
angri.
Poppe og D.e Oliveira
gerðu 1946 tilraunir með
alls konar plastefni og kom-
ust að þeirri raun, að Poly-
tlien framkallaði mesla
bandvefsmyndun. Þeir lýstu
einum sjúklingi með aneu-
rysma í distala-hlutanum af
arcus, sem þeir höfðu vaf-
ið með Polythen, sýnilega
með góðum árangri.
Ahbot ráðlagði Polythen,
sem fibrogen-efni, combin-
erað með vír. Hann lýsti 32
sjúklingum, sem hann
hafði meðliöndlað þannig.
Oft var erfitt eða ógerlegt
að umvefja aneurysmað al-
veg, ef það var stórt og fast
við aðliggjandi líffæri. í
þeim tilfellum reyndu menn
að sprauta ertandi efni í
umhverfi pokans, og var til
þess notað 0.9% diethvl
fósfat í Oliven-olíu. Þetta
var kennt við Berman. Ah-
hot benti á, að þessi fibro-
gen-efni mega ekki liggja
upp að cor. Hann'taldi ekki
þessa aðgerð lengja líf
sjúklinganna neitt að ráði,
en um 40% þeirra urðu
verkjaminni.
3. Af eldri aðgerðunum má
enn fremur nefna decom-
pression á thorax, sem þó
er auðvitað aðeins pallia-
tion, en þetta kom til
greina, ef um var að ræða
mjög stór aneurysma og
yfirvofandi köfnun sjúkl-
inga vegna þrýstings. Tek-
in voru stykki úr tveim til
þrem rifjum parasternalt
beggja megin og einnig
liluti úr claviculae. Yið
þessa aðgerð getur ástand
sjúklinga hatnað það mik-
ið, að jafnvel aðrar aðgerð-
ir verði mögulegar. Af öðr-
um eldri aðgerðum, svo
sem undirbinding æð-
anna proximalt við aneu-
rysma koma auðvitað ekki
til greina við aorta, en
voru stundum gerðar við
aneurj'sma í arteria ano-
nyma.
4. Excisio eða hrottnám aneu-
rysmans er, eins og áður
er getið, æskilegasta aðgerð-
in, og nú er svo komið, að
henni er beitt í langflestum
tilfellum. Allar áðurtaldar
aðgerðir voru mjög árang-
urslitlar og því eðlilegt, að
menn reyndu eitthvað nýtt
við þennan sjúkdóm. Tan-
gential excisio á sacculer
anemysma er oft tiltölu-
lega einföld og auðveld að-
gerð. En við stór sacculer