Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1961, Side 42

Læknablaðið - 01.12.1961, Side 42
164 LÆKNABLAÐIÐ áður sýnt fram á, að þetta efni liafði scleroserandi áhrif, þegar það var sett á eðlilegar æðar. Harrison og Chaudy lýstu tveim tilfellum 1943, þar sem þeir höfðu þannig um- vafið aneurysma á arteria subclavia með ágætum ár- angri. Poppe og D.e Oliveira gerðu 1946 tilraunir með alls konar plastefni og kom- ust að þeirri raun, að Poly- tlien framkallaði mesla bandvefsmyndun. Þeir lýstu einum sjúklingi með aneu- rysma í distala-hlutanum af arcus, sem þeir höfðu vaf- ið með Polythen, sýnilega með góðum árangri. Ahbot ráðlagði Polythen, sem fibrogen-efni, combin- erað með vír. Hann lýsti 32 sjúklingum, sem hann hafði meðliöndlað þannig. Oft var erfitt eða ógerlegt að umvefja aneurysmað al- veg, ef það var stórt og fast við aðliggjandi líffæri. í þeim tilfellum reyndu menn að sprauta ertandi efni í umhverfi pokans, og var til þess notað 0.9% diethvl fósfat í Oliven-olíu. Þetta var kennt við Berman. Ah- hot benti á, að þessi fibro- gen-efni mega ekki liggja upp að cor. Hann'taldi ekki þessa aðgerð lengja líf sjúklinganna neitt að ráði, en um 40% þeirra urðu verkjaminni. 3. Af eldri aðgerðunum má enn fremur nefna decom- pression á thorax, sem þó er auðvitað aðeins pallia- tion, en þetta kom til greina, ef um var að ræða mjög stór aneurysma og yfirvofandi köfnun sjúkl- inga vegna þrýstings. Tek- in voru stykki úr tveim til þrem rifjum parasternalt beggja megin og einnig liluti úr claviculae. Yið þessa aðgerð getur ástand sjúklinga hatnað það mik- ið, að jafnvel aðrar aðgerð- ir verði mögulegar. Af öðr- um eldri aðgerðum, svo sem undirbinding æð- anna proximalt við aneu- rysma koma auðvitað ekki til greina við aorta, en voru stundum gerðar við aneurj'sma í arteria ano- nyma. 4. Excisio eða hrottnám aneu- rysmans er, eins og áður er getið, æskilegasta aðgerð- in, og nú er svo komið, að henni er beitt í langflestum tilfellum. Allar áðurtaldar aðgerðir voru mjög árang- urslitlar og því eðlilegt, að menn reyndu eitthvað nýtt við þennan sjúkdóm. Tan- gential excisio á sacculer anemysma er oft tiltölu- lega einföld og auðveld að- gerð. En við stór sacculer
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.