Læknablaðið - 01.12.1961, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ
159
þráSum og fibroblöstum, seni
skilur eftir frumusnauðan band-
vef (acellular collagen) .Þó sjást
oft heillegar elastiskar laminur
i þessum vef. 4. Litlar cystur
finnast oft í vöðvanum og þess-
um collagenvef, og eru þær fyllt-
ar af mjúku lilaupkenndu efni.
Aneurysma dissecans kemur
stundum fyrir i arteria pulmon-
alis. í sumum tilfellum getur
aneurysma dissecans afficerað
alla aorta og jafnvel upptökin
á arteriae iliacae einnig, en oft-
ast nær það þó miklu styttra.
Ef breytingin er mikil upp í
arcus, getur einnig átt sér stað
sams konar dissection á aðal-
greinunum þar, þ. e. arteria ano-
nyma, carotis sin. og arteria
sublavia sinistra, og er þá oft
um að ræða meiri eða minni
rennslishindrun í gegnum þær
æðar, með einkennum um is-
chemi frá þeim líffærum, sem
þær næra. A því svæði, sem þess
konar aneurysma nær vfir, er
því æðin með tvöföldu lumeni,
ef allt ummál hennar flysjast.
Slundum tekur ])etla talsverð-
an tima að myndast, en oftast
gengur bað þó hratt fyrir sig.
Sjúklingarnir veikjast snögg-
lega með mjög miklum verkj-
um og fara ofl fljótt i lost.
Það er talið, að um eða yfir
80—90% deyi á fyrsta eða öðr-
um sólarhring, frá því einkenni
komu í ljós, cf sjúkdómurinn
er ekki greindur og ekkerl er
að gert. Þeir sjúklingar deyja
þá úr massivri blæðingu við
það, að blóðið brýzt út í gegn-
um æðavegginn. Hitt er þó einn-
ig til, að blóðstraumurinn bein-
ist á ný inn í hið eiginlega lu-
men á aorla við það, að blóðið
brýzt aftur í gegnum intima, svo
og svo langt frá upptökunum.
Æðin verður þá tvöföld á þessu
svæði, en klofnar ekki meir.
Einkenni minnka eða geta að
mestu horfið. Myndast þá gjarn-
an coagel eða thrombus í ytri
rásinni, og enda þótt þessi hluti
æðarinnar sé viðnámsminni,
verður venjulega ekki um veru-
lega útvíkkun að ræða, nema
skemmdin taki yfir langan
hluta æðarinnar.
1 þeim fáu tilfellum, sem ná
að verða krónísk, getur selzl
kalk í þetla septum á milli
rásanna, og eru það úrslitaein-
kenni (pathognomonisk) fyrir
þannig gróið aneurysma, þ. e.
breiður aorta skuggi með kalki
nálægt miðju.
TAFLA I.
Einkenni:
1. Verkur.
2. Mæði.
3. IIósli.
4. Kyngingarörðugleikar.
5. Blóðhósti.
6. Hæsi.
7. Horners syndrom.
8. Vena cava superior svn-
drom.
9. Lost við ruptur og blæð-
ingu.