Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 52

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 52
174 LÆKNABLAÐIÐ ar var fallizt á tíföldun til bráða- birgða. Þessar breytingar á lækna- skipunarlögunum eru vafalaust þau merkustu tíðindi, sem gerzt bafa í sögu launabaráttu hér- aðslækna. Hér hefur verið náð merkum áfanga í löngu stríði, og standa vonir til, að lokahríð- in sé ekki langt undan og að stéttin geti þá farið að una við sín kjör. Skv. bréfi til Tryggingastofn- unar ríkisins fól beilbrigðis- málaráðhei'ra þeirri stofnun að liefja samninga við L. I. um greiðslur til héraðslækna fyrir læknisstörf. Það mál verður rak- ið síðar af formanni samninga- nefndar, Brynjúlfi Dagssyni. Þær breytingar, sem Alþingi gerði á lögum um almanna- tryggingar, eru þessar: L gr. B-hður 52. gr. laganna orðist svo: „Almenn læknishjálp utan sjúkrahúsa hjá sandagslækni sjúklings eða öðrum lækni, ef slíkar vitjanir eru heimilaðar í samþykktum samlagsins. Sam- lagsmenn greiða jxi kr. 10.00 fyrir hvert viðtal á lækninga- stofu og kr. 25.00 fyrir liverja vitjun. Sjúkrasamlag hefur heimild til að ákveða, að sjúkl- ingur greiði læknisreikning að fullu og endurgreiði þá samlag sjúklingi sinn hluta. Utanhér- aðssjúklingar skulu jafnan greiða lækni að fullu.“ 2. gr. Við aðra málsgrein 54. gr. sömu laga bætist: „Sé um að ræða héraðslækni, sem situr í kauptúni eða kaup- stað, getur sjúkrasamlag á þeim stað með samþykki Trygginga- stofnunarinnar krafizt þess, að hann taki að sér að gegna heim- ilislæknisstörfum, gegn föslu gjaldi. Takist samningar ekki, ákveður lieilbrigðisstj órnin greiðsluna með tilliti til gjald- skrárinnar eða gildandi samn- inga um heimilislæknisstörf á samsvarandi stöðum.“ Með bréfi dags. 15/2 ’62 ósk- aði heilbrigðis- og félagsmála- nefnd neðri deildar Alþingis eft- ir umsögn stjórnar L. 1. um bæði frumvörpin. Svar stjórn- arinnar var á þessa leið: „Stjórn L. 1. lítur svo á, að fyrrnefnt frumvarp um breyt- ingu á læknaskipunarlögum sé ekki líklegt til að leysa að fullu þann vanda, sem því er ætlað, ef að lögmn yrði í þeirri mynd, sem það liefur verið lagt fyrir hið háa Alþingi. í skýrslu landlæknis, prent- aðri sem fvlgiskjal með þessu frumvarpi, og í greinargerð frá honum, er prentuð var sem fylgiskjal 577. nefndarálits á 81. löggjafarþingi, og enn frem- ur í álitsgerð frá L. 1., er prent- uð var sem fylgiskjal 2 með 577.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.