Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 53

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 53
LÆKNABLAÐIÐ 175 nefndaráliti 81. löggjafarþings 1960—1961, eru þau vandræði, sem heilbrigðisþjónusta í strjál- býlinu er nú bundin, rækilega reifuS og skýrS. Fellst stjórn L. 1. aS öllu á þau úrræSi, sem þar er bent á, og leggur jafnframt áherzlu á þaS sjónarmiS, aS eina leiSin til þess aS fá lækna til langframa í hin minni liéruS sé, að óbreyttri béraSsskipun, aS bæta laun þeirra meS staSar- uppbót. Undanfarin ár befur þessum héruSum að verulegu leyti ver- ið þjónað af læknakandídötum. Vér teljum slíkt ófullnægjandi, þar eð: 1. Hér er ekki um fullgilda lækna að ræða, en af þvi leið- ir, að fólkinu er ekki tryggt bið fyllsta þjónustuöryggi. 2. Hér er um bráðabirgðaráðn- ingu að ræða bverju sinni. Læknaskipti hljóta því að verða tíð, og sambandið milli læknis og héraðsbúa getur því aldrei orðið svo náið sem skyldi. 3. Reynslan sýnir, að valt er að treysta þvi, að auðið sé að fá kandídat bverju sinni, er á liggur. Þær tillögur landlæknis, sem miða að því að gera læknum kleift að veita þá þjónustu, sem samræmist kröfum tímans, telj- um vér afdráttarlaust nauðsyn- legar. Verði ekki borfið að því að auka við frumvarp þetta ákvæð- um um staðaruppbót og bætt- an aðbúnað til læknisþjónustu, teljum vér samt, að það sé svo búið mikilsvert spor í rétta átt. Leggur stjórn L. 1. aðaláherzlu á, að 2. liður 1. gr. verði sam- þykktur óbreyttur, enda er hann rökrétt afleiðing 1. liðs. Fari á binn bóginn svo, að frumvarp þetta nái ekki fram að ganga á þessu þingi, böfum við gildar ástæður til að óttast, að fremur muni aukast vand- ræði en úr þeim greiðast af sjálfu sér. Iinútinn þarf að leysa, ekki böggva. Hér er ber- sýnilega mikið í búfi, þvi að takist ekki fljótlega og farsæl- lega að firra strjálbýlið þvi ör- yggisleysi, sem leiðir af ófull- nægjandi læknisþjónustu, er ekki annað sýnna en jafnvægi í byggð landsins og þjóðlífi sé hætta búin. Varðandi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 24/ 1956 er stjórn L. 1. þeirrar skoð- unar, að bvorki sé sanngjarnt né beppilegt að heimila sjúkra- samlögum að víkja innheimtu gjalds, sem þeim ber að greiða, fyrir veitta læknisþjónustu ófyr- irsynju yfir á lækna og þar með sjúklinga, sem eru í réttind- um í sjúkrasamlagi. Læknirinn mun, undir öllum kringumstæð- um, vinna það verk, sem skyld- an býður honum, livort sem bann befur tryggingu fyrir greiðslu eða ekki. Er bér ávallt um trúnaðarstarf að ræða, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.