Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 63

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 63
LÆKNABLAÐIÐ 177 svæðafélaganna og þeir beðnir að gera athugasemdir, ef svo bæri undir. Næsta dag var haldinn fund- ur í L.R., og skyldi þar rædd samræming á röðun lækna í launaflokkastiga. Lagði launa- nefnd L.R. fram tillögu, og fvlgdi henni ýtarleg greinargei’ð. I þessari tillögu voru héraðs- læknar settir i hærri launa- flokka en stjórnin lxafði gert. Þessi tillaga frá launanefnd L.R. var skoðuð sem athugasemd við tillögu stjórnarinnar, og var hún send formönnum svæðafé- laganna næsta dag. Þegar stjórnin þreifaði fyrir sér um það, livora stefnuna menn aðhylltust, kom í ljós, að nokkurs ágreinings gætti. Þvi var kvaddur saman aukafund- ur hinn 31. júlí, og voru þar mættir fulltrúar frá öllum svæðafélögum, að Læknafélagi N.-Austurlands undanskildu. Lagði stjórnin fyrir fundinn nýja tillögu um röðun fastlauna- lækna í launaflokka, og var hún síðan í’ædd. Afstöðu fund- armanna til tillögunnar má sjá í fundai’gerð. Fulltrúar flestra svæðafélaganna voru á þeirri skoðun, að aðaláhei’zluna bæri að leggja á það að ná góðum samningum fyrir læknisstarf, en röðun héraðslækna í launa- flokka væri minna atriði. For- maður kvað það skoðun stjórn- arinnar, að það væi’i ekki aðeins í’éttlætis- og metnaðarmál, að læknar væru setlir í tillölulega háa flokka, heldur og nauð- synjamál. Sú flokkun, sem nú yrði gerð, myndi vei’ða óbreyt- anleg um ófyrirsjáanlegan tíma, en samningum um laun fyrir læknisstörf mætti frekar breyta. Stjói-nin myndi leggja tillöguna fyrir aðalfund í þeirri mynd, sem bún væri nú. Röðunin er þannig: 32. fl.: Landlæknir, mán.laun kr. 32.909.—. 30.-28. fl.: Yfirlæknar, aðstoð- aryfirlæknar og sérfróðir hér- aðslæknar, mán.laun kr. 26.- 532,— til 29.568.—. 26.-25. fl.: Deildai’læknar, mán. laun kr. 22.638.— til 23.826.—. 23. -22. fl.: Fyrsti aðstoðarlækn- ir og héraðslæknar í fámenn- um héruðum, mán.laun kr. 18.282,— til 19.272.—. 20. fl.: Annar aðstoðax’læknir, mán.laun kr. 15.510.—. 20.-18. fl.: Héraðslæknar í miðl- ungshéruðum, mán.laun kr. 11.880.— til 15.510.—. 17.-16. fl.: Kandídatai’, mán,- laun kr. 10.692.— til 11,- 286.—. Þau laun, sem hér eru nefnd, eru byrjunarlaun, en þau liald- ast óbreytt úr því komið er í 24. flokk. Þessari röðun fylgdi eftirfar- andi greinargerð: Greinargerð og skýringar frá stjórn Læknafélags Islands. Stjórn Læknafélags Islands
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.