Læknablaðið - 01.12.1962, Page 63
LÆKNABLAÐIÐ
177
svæðafélaganna og þeir beðnir
að gera athugasemdir, ef svo
bæri undir.
Næsta dag var haldinn fund-
ur í L.R., og skyldi þar rædd
samræming á röðun lækna í
launaflokkastiga. Lagði launa-
nefnd L.R. fram tillögu, og
fvlgdi henni ýtarleg greinargei’ð.
I þessari tillögu voru héraðs-
læknar settir i hærri launa-
flokka en stjórnin lxafði gert.
Þessi tillaga frá launanefnd L.R.
var skoðuð sem athugasemd við
tillögu stjórnarinnar, og var
hún send formönnum svæðafé-
laganna næsta dag.
Þegar stjórnin þreifaði fyrir
sér um það, livora stefnuna
menn aðhylltust, kom í ljós, að
nokkurs ágreinings gætti. Þvi
var kvaddur saman aukafund-
ur hinn 31. júlí, og voru þar
mættir fulltrúar frá öllum
svæðafélögum, að Læknafélagi
N.-Austurlands undanskildu.
Lagði stjórnin fyrir fundinn
nýja tillögu um röðun fastlauna-
lækna í launaflokka, og var
hún síðan í’ædd. Afstöðu fund-
armanna til tillögunnar má sjá
í fundai’gerð. Fulltrúar flestra
svæðafélaganna voru á þeirri
skoðun, að aðaláhei’zluna bæri
að leggja á það að ná góðum
samningum fyrir læknisstarf,
en röðun héraðslækna í launa-
flokka væri minna atriði. For-
maður kvað það skoðun stjórn-
arinnar, að það væi’i ekki aðeins
í’éttlætis- og metnaðarmál, að
læknar væru setlir í tillölulega
háa flokka, heldur og nauð-
synjamál. Sú flokkun, sem nú
yrði gerð, myndi vei’ða óbreyt-
anleg um ófyrirsjáanlegan tíma,
en samningum um laun fyrir
læknisstörf mætti frekar breyta.
Stjói-nin myndi leggja tillöguna
fyrir aðalfund í þeirri mynd,
sem bún væri nú.
Röðunin er þannig:
32. fl.: Landlæknir, mán.laun
kr. 32.909.—.
30.-28. fl.: Yfirlæknar, aðstoð-
aryfirlæknar og sérfróðir hér-
aðslæknar, mán.laun kr. 26.-
532,— til 29.568.—.
26.-25. fl.: Deildai’læknar, mán.
laun kr. 22.638.— til 23.826.—.
23. -22. fl.: Fyrsti aðstoðarlækn-
ir og héraðslæknar í fámenn-
um héruðum, mán.laun kr.
18.282,— til 19.272.—.
20. fl.: Annar aðstoðax’læknir,
mán.laun kr. 15.510.—.
20.-18. fl.: Héraðslæknar í miðl-
ungshéruðum, mán.laun kr.
11.880.— til 15.510.—.
17.-16. fl.: Kandídatai’, mán,-
laun kr. 10.692.— til 11,-
286.—.
Þau laun, sem hér eru nefnd,
eru byrjunarlaun, en þau liald-
ast óbreytt úr því komið er í
24. flokk.
Þessari röðun fylgdi eftirfar-
andi greinargerð:
Greinargerð og skýringar
frá stjórn Læknafélags Islands.
Stjórn Læknafélags Islands