Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 65

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ 179 á landi eru sem stendur tvö embætli, sem heyra undir þenn- an flokk, þ. e. borgarlæknisemb- ættið í Reykjavík og héraðs- læknisembættið á Akureyri. Hinn síðarnefndi befur gegn- ingarskyldu í héraðinu, en sára- lítinn praxis, og er það sjálf- viljugt, þvi að embættisstörfin eru það umfangsmikil, að ekki verður tími til annarrar vinnu. Borgarlæknirinn í Reykjavík hefur engar tekjur af praxis. Samkv. lögum nr. 45 frá 1962 skulu embættislaun liéraðs- lækna greidd fyrir embættis- störf, en fyrir störf í þágu sj úkrasamlaga og annarra greina almannatrygginga fari greiðsla fram eftir gjaldskrá eða samningum. Vinnutími béraðslækna við læknisstörf er með öðrum hætti en annarra lækna og annarra þegna þjóðfélagsins, þannig að þeir bafa gegn- ingarskyldu allan sólarliring- inn, alla daga ársins, bæði virka og helga. Sumarleyfi eru óviss og háð því, hvort þeim tekst að fá staðgengil eða ekki. Munurinn á starfi héraðslækna og almennra lækna í bæjum er mikill. í bæjum bafa almennir læknar greiðari aðgang að sér- fræðingum, rannsóknarstofum og spitölum við greiningu sjúk- dóma, en béraðslæknirinn verð- ur oft og hjálparlaust að taka ákvarðanir á staðnum, sem geta ráðið heilsu og lífi sjúkhngsins. Af þessu má ráða, að ábyrgð héraðslæknisins er mikil. Abætta í starfi bans er einnig meiri en annarra akademískra stétta. Hann verður að komast leiðar sinnar ýmist á landi eða sjó, hvernig sem viðrar og bvernig sem liann er fyrirkallaður. Starf annars aðstoðarlæknis er að nokkru leyti námsstarf, til þess að hljótasérfræðingsvið- urkenningu. Hann tekur sjálf- stæðar vaktir þriðja hvern sól- arhring. Deildarlæknar og að- stoðaryfirlæknar eru sérfræð- ingar, þeir vinna sjálfstætt á ábyrgð yfirlæknis, taka vaktir, og eru liæfir til þess að vera staðgenglar yfirlæknis, ef svo ber undir. Yfirlæknar bera aðal- ábvrgðina á þeirri stofnun, sem þeir veita forstöðu. Er hér átt við yfirlækna rikis- og bæjar- stofnana, á sjúkrabúsum með sérdeildum, rannsóknarstofnun- um, slysavarðstofum, beilsuhæl- um, heilsuverndarstöðvum, poli- khnikum, svo og tryggingayfir- lækni. Samkv. reglugerð útgefinni 3. október 1961 er lágmarkstimi til sérnáms fjögur ár á viður- kenndum sjúkrahúsum eða rannsóknarstofnunum, en sér- fræðingsviðurkenning fæst ekki fvrr en sjö ár eru liðin frá kandídatsprófi. Námstími yfir- lækna er mislangur, og fer bann eftir því, hver sérgreinin er. Ef læknirinn velur einhverja af stærstu sérgreinunum, t. d. lyf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.