Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 70

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 70
184 LÆKNABLAÐIi) Ölafur P. Jónsson, hérað'slækn- ir, Álafossi. Kjörnir á aðalfundi L. 1. í júní 1961. Á fyrsta fundi sínum, sem haldinn var á Selfossi 22. júlí 1961, skiptu nefndarmenn með sér verkum þannig: Brynjúlfur var kjörinn formaður og Ólaf- ur P. Jónsson ritari. Nefndin hefur haldið 13 reglu- lega fundi, ýmist ein, með stjórn L. I. eða með stjórn L. I. og fulltrúum T. R. Aðalstarf nefnd- arinnar var að setja saman: „Tillögur um gjaldskrá fyrir héraðslækna“. Að því unnu for- maður og ritari fyrstu daga mai- mánaðar 1962. Var það talsvert mikið verk. Stuðzt var við ýmis tiltækileg gögn, svo sem: Gjald- skrá héraðslækna frá 1933, þá er enn gildir með tífaldri liækk- un — frá ársbyrjun 1962. Til- lögur um gjaldskrá fyrir hér- aðslækna, samdar af landlækni og aðstoðarmönnum hans sum- arið 1961. Þeim tillögum var í fyrstu haldið leyndum, svo að fáir vissu um þær, nema þeir, sem að þeim liöfðu unnið. En er lögin nr. 45/1962 um breyt- ingu á læknaskipunarlögum nr. 16/1955 höfðu hlotið staðfest- ingu 21. apríl 1962 og ráðherra hafði óskað eftir, að samninga- viðræður hæfust milli fulltrúa L. í. og T. R. samkv. siðari hluta 2. málsgr. 3. greinar nefndra laga, fékk nefndin ])essar tillög- ur til athugunar og afnota.Einn- ig var stuðzt við gjaldskrá L. R. 1959 og samning frá 25/4 1962 milli T. R. og f. h. sjúkrasam- laga í nokkrum kaupstaðahér- uðum utan Reykjavíkur og L. 1. f. h. starfandi lækna í sömu hér- uðum, einkum að því er tók til greiðslna fyrir skyndivitjanir og fyrir viðtöl og vitjanir í veik- indaforföllum lækna (sbr. 8. málsgr. samningsins, bls. ’4). Enn fremur voru gjaldskrár frá Svíþjóð og Noregi hafðar til hliðsjónar. Tillögur þessar um gjaldskrá voru síðan ræddar ná- kvæmlega á sameiginlegum fundum nefndarinnar og stjórn- ar L. 1. og að lokum lagðar fyr- ir forstjóra og aðra fulltrúa T. R. til athugunar og umræðna. Tillögurnar hafa verið send- ar öllum formönnum svæðafé- laganna með hréfi dags. 2/6 1962, svo að ég tel ekki ástæðu til að lýsa þeim sérstaklega. Þegar á fyrsta fundinum með fulltrúum T. R. 23/5 1962, kom fram verulegur skoðanamunur, hæði um form gjaldskrárinnar, en þó einkum og sér i lagi um greiðslurnar. Fyrir næsta fund, sem hald- inn var 4/7 1962, um sex vik- um síðar, barst stjórn L. 1. og kjaranefnd vitneskja um „til- lögur um gjaldskrá“, samdar af Páli Sigurðssyni tryggingayfir- lækni að tilhlutan T. R. Var form þeirra nokkuð annað. Flokkaskipting ekki jafnýtarleg og ýmsu sléppt, sem við höfð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.