Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 79
LÆKNA BLAÐIÐ
191
Gíslason, Akranesi, Guðmundur
Karl Pétursson, Akureyri, og
Jón Jóhannsson, Keflavík.
Gerðardómsmenn skv. Codex
ethicus: Bjarni Snæbjörnsson,
Hafnarfirði, Ólafur Einarsson,
Hafnarfirði, og til vara Arni
Árnason, Reykjavík, og Guð-
mundur Karl Pétursson, Akur-
eyri. Endurskoðandi var end-
urkjörinn einróma Bjarni Jóns-
son og til vara Bjarni Koriráðs-
son, báðir í Reykjavík.
Þá lá fyrir að ákvarða stað
fyrir næsta aðalfund. Fundar-
stjóri gat þess, að næsta ár vrði
haldið lækna])ing og vrði aðal-
fundur því sjálfkrafa í Reykja-
vík. Þar sem enginn andmælti.
var þetta skoðað sem sam-
þykkt.
Önnur mál.
I.
Samræming laga L. 1. og að-
ildarfélaga. Ólafur Björnsson
liafði framsögu í málinu, en
aðrir, sem þátt tóku í umræð-
unum, voru: Þorsteinn Sigurðs-
son, Guðmundur Karl Péturs-
son, Ólafur Bjamason og
Bjarni Bjarnason. Að umræð-
um loknum lagði stjórn L. 1.
fram svohljóðandi tillögu:
„Aðalfundur L. 1. að Hall-
ormsstað 17. og 18. ágúst
1962 telur nauðsyn á því, að
lög L. I. verði endurskoðuð,
verði því kosin nefnd, sem
undirbúi væntanlegar laga-
breytingar fyrir næsta aðal-
fund.“
Engar umræður urðu um til-
löguna, og var hún samþykkt
samhljóða. Að tillögu stjórnar-
innar voru eftirtaldir menn
kosnir í nefndina: Guðmund-
ur Karl Pétursson, Akureyri,
Óskar Þórðarson og Kristinn
Stefánsson, Reykjavík. Aðrar
uppástungur um menn í laga-
nefnd komu ekki frarn, og voru
ofangreindir læknar kjörnir
samhljóða.
II.
Ólafur Bjarnason flutti stutt
erindi um krahbamein í lung-
um og reykingar. Um þetta
efni tók einnig til máls Guð-
mundur Karl Pétursson. Að
því húnu var borin fram svo-
hljóðandi tillaga frá stjórn L. I.:
„Þar sem fullsýnt þykir,
að ákveðið orsakasamband
sé milli sígarettureykinga og
aukningar vissra tegunda
lungnakrahhameins, felur
fundurinn stjórn L. I. að fara
þess á leit við heilbrigðisyfir-
völdin, að gerðar verði til-
tækilegar ráðstafanir til að
vekja athygli almennings á
þessari hættu.“
Um tillöguna urðu engar um-
ræður, en hún samþykkt sam-
hljóða.
III.
Öskar Þórðarson skýrði frá,
að sú nýbreytni hefði orðið á