Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 83

Læknablaðið - 01.12.1962, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ 193 og nú frá alþjóðasamtökum lækna, sem áhuga hafa á sögu læknisfræðinnar. I bréfi þessu í'ara samtökin fram á fjárstyrk til að koma upp eins konar al- þjóða-miðstöð lækna, er skyldi heita Pavillion Hippocratic og byggjast á eynni Kos. Var far- ið fram á 10 drökmu framlag (jafnvirði 15 kr. ísl.) fyrir hvern félaga L. 1. í eitt skipti fyrir öll. Var stjórn L. 1. falið að afla sér upplýsinga um fé- lagssamtök þessi og, ef sann- verðug reyndust, að greiða þá tilskilda upphæð úr sjóði fé- lagsins. VIII. Skýrslugerð héraðslækna. Nokkrar umræður urðu um þetta mál, en engin samþykkt gerð. IX. Bréf L. R. Formaður las bréf þetta að nýju, en á það liefur verið minnzt nokkuð hér að framan. I tilefni bréfsins bar stjórnin fram eftirfarandi á- lyktun, og var hún samþykkt einróma: „I tilefni af bréfi stjórnar L. R., dags. 12/8 1962, ályktar að- alfundur L. I. eftirfarandi: 1. Varðandi taxtamál skal þess getið, að samninganefnd liéraðslækna stendur nú í sanmingum við T. R. um greiðslur fyrir læknisstörf. Er að því stefnt, að um tvo taxta verði að ræða, sem gildi um allt land, annan fyrir sérfræðinga, en liinn fyrir almenn læknisstörf. Telur fundurinn æskilegt, að gjaldskrárnefnd L. R. fái tækifæri til þess að fylgj- ast með störfum sanminga- nefndar héraðslækna. 2. Varðandi bílakaup telur fundurinn eðlilegt, að lækn- ar njóti nokkurra hlunn- inda, þar sem slík tæki eru nauðsynleg starfi þeirra. Treystir fundurinn því, að L. R. hafi forystu í þessu máli, sem hingað til. 3. Um hóptryggingu lækna getur fundurinn ekki tekið neina afstöðu að svo komnu máli. 4. Fundurinn telur nauðsyn- legt, að efla beri samvinnu við erlend læknafélög og þá sérstaklega á Norðurlönd- um. 5. -6. Endurskoðun á lögum L. 1. og þjónustuskylda kandí- data í héraði eru á dagskrá fundarins. 7.-8. Um hjúkrunar- og sjúkra- lnismál vísar fundurinn til fyrri ályktana L. I. og telur sjálfsagt að halda svo þýð- ingarmiklum málum vak- andi, jafnframt vísast til er- indis Ólafs Björnssonar hér- aðslæknis um sjúki'ahús- mál, sem lesið var á fundin- um og birtast mun í næsta hefti Læknablaðsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.