Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 84

Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 84
194 LÆKNABLAÐIÐ 9. Þrátt fyrir lítinn árangur af tilraunum læknafélaganna til þess að hafa áhrif á fram- kvæmd heilhi'igðismála, tel- ur fundurinn nauðsyn bera til þess, að afskipti lælcna- stéttarinnar af þeim aukist frá því, sem nú er. Heiðursfélagar. Formaður, Óskar Þórðarson, flutti svohljóðandi ávarp: „Stjórn L. 1. hefur ekki verið laus á heiðursfélagatitilinn, en hefur þó nú hug á því að heiðra próf. dr. med Ejnar Meulengracht með honum. Á- stæðan til þess er sú, að próf. Meulengracht hefur um 35 ára skeið staðið mjög framarlega í kliniskum vísindarannsóknum, hann hefur alla sína yfirlækn- istíð verið íslenzkum læknum mjög þarfur og nú síðustu árin sem formaður Dansk-islandsk samfund haldið vel á málefn- um lslands.“ Tillagan var samþykkt með lófataki og stjórninni falið að tilkynna próf. Meulengracht út- nefninguna. Nesstofa og gamlir læknisdómar. Bjarni Bjarnason vakti máls á því, að til fleiri húsa skyldi hugsa en Domus Medica. Fundarmönnum mætti einnig koma í hug gamalt hús í ná- grenni Beykjavíkur, þ. e. Nes- stofa. Bakli hann nokkuð sögu hússins og gat þess, að Björn Þorsteinsson sagnfræðingur hefði vakið máls á því fyrir alllöngu, að tilhlýðilegt væri, að læknastéttin eignaðist þetta gamla hús. Fonnaður, Óskar Þórðarson, skýrði frá því, að langt væri síðan fyrrv. landlæknir, Vil- mundur Jónsson, hefði komið að máli við sig og talið það sjálfsagða skyldu stéttarinnar að bjarga þessum einasta minjagrip íslenzkrar læknis- sögu og hreyta Nesstofu í Dom- us Medica. Brynjúlfur Dagsson benti á, að það væri vel til fallið að nota Nesstofu sem safnhús gamalla lækningatækja og læknisdóma. Að þessum umræðum lokn- um samþykkti fundurinn eftir- farandi ályktun einróma: „Aðalfundur L. 1. haldinn að Hallormsstað 17. og 18. ágúst 1962 skorar á þjóð- minjavörð og aðra þá aðila, sem með höndum hafa vernd- un þjóðlegra minja, að gera allt, sem í þeirra valdi stend- ur, til að vernda fyrsta land- læknisbústað Islands, Nes- stofu á Seltjarnamesi, frá niðurrifi og eyðileggingu og felur stjóm L. 1. að fylgja þessu máli eftir.“ Fundarstjóri tók þá til máls og kvað ekki fleiri mál liggja fyrir fundinum. Hann þakkaði fulltrúum fyrir komuna, prúð- mennsku og stundvísi, svo og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.