Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 87

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 87
LÆIvNABLAÐIÐ 197 ÍJrellan ocj- Pedro Piba Ofapon: Sykursýki í Neskaupstað Xorðfjarðarlircppi 1 framhaldi af athugunum Valtýs Albertssonar á sykursýki á IslandiC1) gerðu greinarhöf. i marz 1962 athugun á þvagsykri Iijá Norðfirðingum. Skipulag rannsóknarinnar var þannig, að kaupstaðnum og hreppnum var skipt í hverfi, þannig að um 109—150 íbúar kæmu í hvert hverfi, og var þeim síðan með auglýsingu og áskorun stefnt að skila fastandi þvagsýnis- hornum á tilteknum degi. Ekki voru ákveðiu nein aldurstak- mörk, heldur geta látin ráða um skil. Þvagsýnishornin voru síðan atlmguð með clinistix-pappír, og var öllum jákvæðum gert að skila öðru sýnishorni af fast- andi morgunþvagi til endur- skoðunar. Ef sykur fanrist enn í þvaginu, var mældur fastandi I)lóðsykur, og ætlunin var að gera sykurþolspróf lijá öllum, sem hefðu yfir 110 mg% fast- andi blóðsykur. En þetta mark var ákveðið skv. reglu, sem við- höfð var við sams konar rann- sókn, er fram fór á öllum íbúum Blekinge-léns i Svíþjóð 1960(2), en þar var miðað við, að þeir, sem færu svo yfir 200 mg% hæst og hefðu yfir 110 mg% hlóðsykur 2 klst. eftir að gefið var % g vínberjasykur á kg líkamsþunga, væru sykur- sjúkir. Ibúar Neskaupstaðar og Norðfjarðarhrepps eru 1620, en til athugunar konm 1114 þvag- sýnishorn eða frá um 69% íbúa. Aldursskipting var sú sama og á manntalsskrá. Elzti íbúi, sem sýnishorn kom frá, var 97 ára, en sá yngsti ársgamall; kyn- skipting var hnífjöfn. Þvagsykur fannst við fyrstu athugun hjá 56 manns, en við framhaldsathugun urðu aðeins fjórir eftir, þrír karlar og eitt stúlkubarn. Fastandi blóðsykur útilokuðu telpuna og einn mann, en þau voru neðan við hin setlu mörk. Eftir urðu þá sextugur verkamaður og 47 ára gamall sjómaður. Hinn cldri þessara sjúklinga reyndist hafa 130 mg% fastandi blóðsykur, og sykurþolspróf var á mörkum þess að vera sjúklegt. Honum var íúðlagt sérstakt malaræði og L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.