Læknablaðið - 01.12.1962, Page 88
198
LÆKNABLAÐIÐ
hann kemur hingað til eftirlits.
Yngri maðurinn hafði augljósa
sykursýki með 270 mg% fast-
andi blóðsykur og miklum
þvagsykri ásamt sýrum í þvagi.
Hann var lagður inn og er nú
útskrifaður við góða heilsu með
insulin og sérstakt mataræði.
Fyrir þessa athugun voru kunn
sex sykursýkistilfelli á þessu
svæði. Var það þvi 3.7%0- Nú
fundust tveir sjúklingar til við-
bótar, og hleypir það sjúklinga-
tölunni í hlutfalli við íbúatöl-
una upp í 4.9%0, en þess ber að
gæta, að þriðjung íbúanna vant-
ar í rannsóknina. Af þessu má
draga þá ályktun, að vafalaust
eru a.m.k. 5%0 íbúanna sykur-
sjúkir, en það er um helmingi
hærri tala en fékkst á Akranesi
1950(D.
SUMMARY.
In a rural population of 1620 Ice-
landers (the medical district of Nord-
fjord, East-Iceland) diabetes screen-
ings were made with urine ana-
lysis and bloodsugar measurements
of positive cases. 1114 persons colla-
borated. Known diabetics were six
or 3.7 pro mille of the population.
The authors found two more fresh
cases, thus increasing the 'morbidity
to 4.9 pro mille. In former investiga-
tions in Iceland the morbidity was
estimated at 2.5 pro mille.
HEIMILDIR:
1) Albertsson, Valtýr: Diabetes in
Iceland (Diabetes may—june,
1953).
2) Einkaupplýsingar frá lyfjadeild
Karlskronasjúkrahúss í Svíþjóð
um óbirta sykursýkisrannsókn í
Blekinge 1960.