Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 89

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 89
LÆKNABLAÐIÐ 199 Athugasemd við fundargerð aðalfundar L.R. 1962 Við lestur fundargerðar að- alfundar L. R., sem birtist í Læknablaðinu,3. liefti, 46. árg., verður ljóst, að óbjákvæmi- legt er að gera við liana nokkr- ar atliugasemdir. Þess er þá f}rrst að geta, að af fundargerðinni verður ekki annað ráðið en Félag heimilis- lækna í Reykjavík og Félag sjúkrasamlagslækna í Reykja- vík séu tvö félög. Hitt er mála sannast, að þetta er eitt og sama félagið, og skulu nú færð að því rök: Hinn 26. desember 1961 var haldinn stofnfundur Félags heimilislækna i Revkjavík. Lagt var fram uppkast að lög- um, en það var ekki samþykkt, utan þess að nafn félagsins var ákveðið. Stjórn var ekki kjör- in. Þrjátíu læknar skráðu sig stofnendur. Þrír menn voru kjörnir í nefnd til þess að gera nýtt uppkast að lögum og boða til framhaldsstofnfundar inn- an eins mánaðar. Stofnun fé- lagsins var tilkvnnt á auka- fundi í L. R. daginn eftir. Um þetta segir í fundargerð- inni: „Engin tilkvnning hafði stjórn L. R. áður borizt um þessa félagsstofnun.“ Var hægt að búast við, að tilkynnt væri um félagsstofnunina, fyrr en daginn eftir að félagið var stofnað? Enn segir í fundargerðinni: „Kom fram sú skoðun á fund- inum, að tíminn til félags- stofnunarinnar væri þannig valinn, að líkara væri, að for- ráðamenn Sjúkrasamlagsins væru þar að verki en læknar í L. R.“ Þetta er rétt skráð. Þessi um- mæli voru viðhöfð á fundin- um, en það er mælenda þeirra til lítils sóma að brigzla 30 starfsbræðrum sínum um svik við félag sitt. Oft geta þó hrokkið upp úr mönnum van- hugsuð orð í hita umræðna, — en litil liáttvísi verður það að teljast að skrá slík ummæli einldiða i Læknablaðinu. Framhaldsstofnfundur fé- lagsins var haldinn 26. janúar 1962. A þeim fundi voru lög félagsins endanlega samþykkt. í þeim var ákveðið, að nafn félagsins skyldi ekki vera Fé- lag heimilislækna í Reykja- vík, heldur Félag sjúkrasam- lagslækna í Reykjavík. Allir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.