Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 93

Læknablaðið - 01.12.1962, Qupperneq 93
LÆKNABLAÐIÐ 201 var því almennt ekki ljóst, að slík aðför væri í vændum. Það kemur gleggst í ljós, live fáir greiddu atkvæði á þess- um fundi, þar sem i fundar- gerðinni er skýrt frá stjórnar- kjöri í L. R. á aðalfundi fé- lagsins, réttum þrem vikum síðar. Við formannskjör greiddu 129 atkvæði (Arin- björn Kolbeinsson blaut 66 atkv., Guðmundur Benedikts- son 63 atkv.). Þar segir einnig, að Þórarinn Guðnason, sem er félagi í Félagi sjúkrasamlags- lækna blaut kosningu í mið- stjórn með 66 atkv., og sömu- leiðis Guðmundur Björnsson, sem er í stjórn félagsins — en hann hlaut 63 atkv. Hér má bæta þvi við, að tveir af livata- mönnum vitanna voru einnig i kjöri i meðstjórn, Ragnar Karlsson, sem blaut 47 atkv., og Ólafur Jónsson, sem blaut 51 atkv. Enn segir í fundargerðinni: „Þá hefur stjórn félagsins bor- izt bréf frá Theodóri Skúla- syni um, að þriðjudaginn 6. marz hafi verið stofnað Félag sérfræðinga í L. R.“ Stofnendur þessa félags voru 17. Af þeim voru 7 meðal hinna 14, sem óskuðu eftir fyrrgreindum aukafundi. — Flestir þeirra voru einmitt þeir menn, sem harðast börðust fyrir samþykkt vítanna. Nú skal það haft í huga, að Félag sérfræðinga í L. R. var einnig stofnað, þegar samn- ingaumleitanir milli L. R. og S. R. stóðu sem hæst (Bráða- birgðasanmingur var frá 1.1.— 31. 3. 1962.). Hér á eftir birtasl lög beggja félaganna. Eftir lestur þeirra verður liver og einn að ráða við sig, livort bann telur stofnendur Félags sjúkrasamlagslæltna í Reykja- vík vítaverða eða hvort hann telur mikinn hluta stofnenda Félags sérfræðinga í L. R. — þar á meðal alla stjórn þess félags — liafa farið ástæðu- lausa herferð gegn 42 starfs- bræðrum sínum. LÖG Sérfræðingradeildar L. B. 1. gr. Félagið heitir Sérfræðingadeild L. R. Það er sjálfstæð deild innan L. R. 2. gr. Félagar geta þeir einir orðið. sem fylla eftirtalin skilyrði: 1. Eru félagar i L. R. með fullum félagsréttindum. 2. Eru viðurkenndir sérfræðingar af heilbrigðisyfirvöldunum og hafa sérfræðistörf að aðalatvinnu. 3. Hafa: a) 700 eða færri númer sem heim- ilislæknar, hafi þeir ekki fast launað aðalstarf. b) 300 eða færri númer sem heimilislæknar, ef þeir eru heimilissérfræðingar í nef-, háls- og eyrnasjúkdómum eða augnsjúkdómum eða sjá að jafnaði um 10 sjúkrahúsrúm eða fleiri sem lyflæknar eða 15 eða fleiri sem handlæknar. c) 100 eða færri númer sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.