Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 99

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 99
LÆKNABLAÐIÐ 207 fyrstu, en 2—3 vikum seinna fá þeir lungnabólgu eða bronchitis obliterans. Bata- liorfur eru mjög slæmar. Eftirfarandi sjúkdómstilfelli sýnir Ijóslega liættur ofan- greindrar eitrunar. Hinn 24. febrúar 1962 var 73 ára kona að störfum í prent- smiðju hér i bæ. Saltpéturssýra, er var í íláti á borði þar, hellt- ist á gólfið, sem er úr tré, og mvndaðist þá strax töluverður reykur. Konan vatt upp sýruna ofan í blikkfötur, og gaus upp mikill hvítur reykur, en konan liætti störfum þá þegar sökum bósta- og mæðikasls. Konan fór heim, en kvartaði um þreytu og mæði. Eftir 5 tíma fékk hún mæði- og hóstakast og hrakaði fljólt, svo að hún var flutt á lyflæknis- deild Landspítalans 8 klukku- stundum eftir eitrunina. Við komu var konan illa hald- in. Hún var sljó og móð, bláleit á vörum og í andliti. Hiti var 39°C og mikill liósti og slím- kenndur uppgangur. Hún átti erfitt um mál, en gat þó skýrt nokkuð frá athurðum. Hjart- sláttur var 120/mín. og byrj- andi hjartaóregla (arrhytmia). Blóðþrýstingur 170/70. Við hlustun lungna heyrðust fín slímliljóð yfir fram- og bakflöt- um upp undir viðbein. Sjúk- dómsgreining var bráður lungnabjúgur. Þrátt fyrir súrefnisgjöf, blá- æðaáslátt, róandi lyf, bjartaörv- andi lyf og aðra meðferð dó konan 3 klukkustundum eftir komu, þ.e.a.s. 11 klukkustund- um eftir eitrunina. Líkskurður leiddi i Ijós mikla vökva- og blóðsókn lil lungna, enda voru þau stór og fyrirferð- armikil. S)Trustig lungna var 6.5. Engin sjáanleg erting á slím- himnum í munni, koki, vélinda eða maga. Yfirborð lieila eðli- legt. Yfirlit. Þessi sjúkdómsmynd ei dæmigerð fyrir bráða saltpét- urssýrlingseitrun(2). Strax eftir innöndun rejrksins (N02) fær sjúklingur hósta- og mæðikast, sem líður hjá. Síðan er sjúkling- ur einkennalaus í 6—12 tima, en þá fær hann hráð lungna- einkenni. Orsakir eru þær, að saltpéturssýrlingur (N02) veld- ur lömun og eyðileggingu (cor- rosion) á lungnaháræðum og blóðvökvi rennur út í lungna- vefinn. Batahorfur. Flestum höfundum kemur saman um, að 50—60% af sjúkl- ingum deyi innan 72 ldukku- stunda eftir eitruninaC1- 3>. Bata- horfur þeirra, er lifa af bráða stigið, eru mjög góðar. K. G. Rigner og A. Svensson telja 90— 95% af þeim sjúklingum fá góð- an bataW.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.