Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 30

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 30
2 LÆKNABLAÐIÐ og öruggur í röksenidum sem Ólafur Geirsson. Á ég enn þá létl með að rifja upp þá að- dáun og svolillu öfund, sem ég fann oftast til, þegar ég hlust- aði á Ólaf i tímum. Er í raun og veru furðulegt, að nokkur skuli vilja taka að sér það vandasama og erilsama starf að bera ábyrgð á lífi og heilsu náungans. Ekkert er til, sem er niann- eskjunni dýrmætara en lífið og beilsan, og því ekkert starf, sem befur annan eins spora á sam- vizkusemi og árvekni í starfi sem læknisiðjan, og þess vegna ekkert starf, sem er ólíklegra til langra og rólegra lífdaga í sátt og samlyndi við samvizku sína en læknisstarfið. Þó að þeir séu samt ótrúlega margir, sem láta kallast til læknisstarfsins, eru þeir nú held ég ekki mjög margir, sem reynast þar binir útvöldu. Erfitt kann nú að reynast að finna slíkum ummælum stað í daglegri önn læknisins, en ein- bvern veginn finnst mér, að þeir, sem gela áreynslu- og erfiðleikalaust sýnt sjúklingum ])á nærfærni, nærgætni og þolin- mæði, sem þeir frekast óska eftir, og njóta að öðru leyti fyllsta trausts starfsfélaga sinna sökum þekkingar og bæfni í starfi, verðskuldi að vera tald- ir meðal binna ágætustu lækna. Ég minnist Jjess ekki að bafa bevr! nokkurn lækni cins lofað- an fyrir nærfærni, nærgætni og' þolinmæði og Ólaf Gcirsson, og það traust, sem starfsfélagar bans báru til bans, var fölskva- laust. Viðkynning mín við Ólaf varð bæði löng og góð. Þó að störf okkar væru að nokkru á ólíkum vettvangi, voru bugðarefnin í ýmsu ámóta, einkum að því er veiðiskap- inn snerti, og þar kynnt- ist ég manninum Ólafi Geirs- svni bezt. Sanngirnin og rétt- sýnin í garð veiðifélagans voru þar efst á baugi, og allt- af vildi liann blut veiðifélaga síns betri en sinn. Minni lians, athygli og nákvæmni komu í ljós og nutu sín í þeim leik, rétt eins og í starfi, og leiddi til þess, að í níu af þeim tíu sumrum, sem við vorum veiðifélagar, varð veiði bans meiri en mín. Mér liefur virzt, að þeir, sem lítið þekktu lil Ólafs, hafi hald- ið hann alvörugefinn ogfáskipt- inn um annað en það, sem við kom starfi bans, en þeir, sem betur þekktu til, vissu, að að balci rólegu fasi og framkomu var óvenjunæm og gamansöm lund, og kom það glöggt í ljós á árbakkanum, því að þar varð Ólafur aftur drengur bverju sinni. Sagt var bér áður fyrr um ýmsa menn, er sterkir voru taldir, að enginn vissi afl þeirra. Mér kemur þetta til liugar um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.