Læknablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 30
2
LÆKNABLAÐIÐ
og öruggur í röksenidum sem
Ólafur Geirsson. Á ég enn þá
létl með að rifja upp þá að-
dáun og svolillu öfund, sem ég
fann oftast til, þegar ég hlust-
aði á Ólaf i tímum.
Er í raun og veru furðulegt,
að nokkur skuli vilja taka að
sér það vandasama og erilsama
starf að bera ábyrgð á lífi og
heilsu náungans.
Ekkert er til, sem er niann-
eskjunni dýrmætara en lífið og
beilsan, og því ekkert starf, sem
befur annan eins spora á sam-
vizkusemi og árvekni í starfi
sem læknisiðjan, og þess vegna
ekkert starf, sem er ólíklegra
til langra og rólegra lífdaga í
sátt og samlyndi við samvizku
sína en læknisstarfið.
Þó að þeir séu samt ótrúlega
margir, sem láta kallast til
læknisstarfsins, eru þeir nú
held ég ekki mjög margir, sem
reynast þar binir útvöldu.
Erfitt kann nú að reynast að
finna slíkum ummælum stað í
daglegri önn læknisins, en ein-
bvern veginn finnst mér, að
þeir, sem gela áreynslu- og
erfiðleikalaust sýnt sjúklingum
])á nærfærni, nærgætni og þolin-
mæði, sem þeir frekast óska
eftir, og njóta að öðru leyti
fyllsta trausts starfsfélaga sinna
sökum þekkingar og bæfni í
starfi, verðskuldi að vera tald-
ir meðal binna ágætustu lækna.
Ég minnist Jjess ekki að bafa
bevr! nokkurn lækni cins lofað-
an fyrir nærfærni, nærgætni og'
þolinmæði og Ólaf Gcirsson, og
það traust, sem starfsfélagar
bans báru til bans, var fölskva-
laust.
Viðkynning mín við Ólaf
varð bæði löng og góð. Þó að
störf okkar væru að nokkru
á ólíkum vettvangi, voru
bugðarefnin í ýmsu ámóta,
einkum að því er veiðiskap-
inn snerti, og þar kynnt-
ist ég manninum Ólafi Geirs-
svni bezt. Sanngirnin og rétt-
sýnin í garð veiðifélagans
voru þar efst á baugi, og allt-
af vildi liann blut veiðifélaga
síns betri en sinn. Minni
lians, athygli og nákvæmni
komu í ljós og nutu sín í þeim
leik, rétt eins og í starfi, og
leiddi til þess, að í níu af þeim
tíu sumrum, sem við vorum
veiðifélagar, varð veiði bans
meiri en mín.
Mér liefur virzt, að þeir, sem
lítið þekktu lil Ólafs, hafi hald-
ið hann alvörugefinn ogfáskipt-
inn um annað en það, sem við
kom starfi bans, en þeir, sem
betur þekktu til, vissu, að að
balci rólegu fasi og framkomu
var óvenjunæm og gamansöm
lund, og kom það glöggt í ljós
á árbakkanum, því að þar varð
Ólafur aftur drengur bverju
sinni.
Sagt var bér áður fyrr um
ýmsa menn, er sterkir voru
taldir, að enginn vissi afl þeirra.
Mér kemur þetta til liugar um