Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 35

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ 7 eftir slysið) kom sjúklingurinn svo aftur í sjúkrahúsið til end- urtekinnar æðamyndatöku (ca- rotis angiografi). Hafði ástand hans almennt farið hatnandi þennan tíma. Við skoðunina í júní Ijar hvorki á taltruflunum né sálrænum truflunum, scm rekja mætti til heilaskemmda. Andlitslömunin var horfin, cn væg lömun var í hægri hendi og fæti með auknum viðhrögð- um og Bahinski liægra megin. Æðamyndataka var nú endur- tekin og' sýndi eðlilega fyllingu á Sylvian æðunum (3. og 4. inynd). Framvinda sjúkdómsins og einkenni. Við athugun á framvindu sjúkdómsins hjá þeim sjúkl- iiígum, sem áðurnefndir höf- undar hafa Iýst,:í>4- 6 sést, að allir hafa sjúklingarnir misst meðvitund um stund eftir höf- uðáverkann. Sjúkdómseinkenni frá taugavef gerðu vart við sig 2 —21 klst. eftir slysið hjá þeim sjúklingum, sem Frantzen, Ja- cobsen og Therkelsen lýsa, og voru þeir á aldrinum 6—14 ára, en hjá sjúklingum Dumans, sem voru á aldrinum 18—60 ára, komu einkennin ekki fram fvrr en 3—14 dögum siðar. Hjá öllum sjúklinganna var um að ræða helftarlömun, mis- munandi mikla, svo og áher- andi sálrænar truflanir með de- mens hjá tveim þeirra.4 Sex sjúklinganna höfðu nokkuð við- loðandi höfuðverk, alveg frá því að þeir slösuðust og þar til sjúk- dómseinkenni frá taugavef gerðu vart við sig, og sumir nokkru lengur. Tveir sjúkling- anna dóu fljótlega, tveir voru áfram áberandi dement og með sljarfa lömun, og þrír höfðu allmikla helftarlömun, er þeir voru skoðaðir mörg- um mánuðum eftir slysið. Einkennin eru mjög lík því sem sést við subdural haema- tom, og var grunur um slíka skemmd hjá þeim öllum og því framkvæmd æðamyndataka (nema hjá einum). Sjúklingurinn, sem ég lief lýst, hafði sams konar einkenni og áðurnefndir sjúklingar, og batinn var mjög svipaður og hjá einum sjúklinganna, sem Frantzen o. fl. lýsa (lilfelli nr. 2 og 4). Þegar athuguð er með- ferð sú, sem sjúklingarnir liafa fengið, kemur í ljós, að aðeins þrír hafa fengið einhvers kon- ar meðferð, einn ganglion hlokk, annar ganglion blokk og segavarnarlyf og þriðji sega- varnarlyf og æðaútvíkkandi lyf. Ekki virðist meðferðin hafa haft neitt að segja, ef miðað er við hata sjúklinganna, en hér er um svo fá tilfelli að ræða, að auðvitað er ekki unnt að draga neinar ályktanir. Umræður. A undanförnum árum hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.