Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 36

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 36
8 LÆKNABLAÐIÐ verið mjög algengt að sjá sjúk- dómsgreininguna thrombosis art. cerebri med., og á ég þar við ldíniska greiningu. Rann- sóknir Bulls og samverkamanna hans hafa ieitt í ljós, að slík sjúkdómsgreining fær sjaldan staðizt.7 Þeir félagar fram- kvæmdu æðamyndatöku á 36 sjúklingum, sem áttu að vera með sega í arteria cerehri me- dia eftir klíniskri greiningu að dæma, en aðeins var hægt að sýna fram á slíka skemmd á æðamyndum hjá sex sjúkling- anna. Lokun á arteria cerebri me- dia eftir höfuðáverka eða áverka á háls er mjög sjaldgæf, og eins og ég gal um í upphafi, hefur aðeins verið lýst í fjór- um tímaritsgreinum samtals sjö sjúklingum. Tveir sjúkling- anna voru krufnir, þ. e. sjúkl- ingur De Veers og Browders og einn af sjúklingum Dumans og Slephens. Segir Duman, að orsökin liafi verið „dissecting aneurysma" hjá þeim sjúklingi, sem liann lýsti, og með því að endurskoða vefjasýni De Veers, telur liann engan vafa á því, að þar hafi einnig verið um að ræða „dissecting aneurysma“, en ekki sega, eins og De Veer hafði lýst. Svipuðum breytingum hefur einnig verið lýsl við lokun á arteria carolis interna eftir á- verka á háls. Sumir álíta, að við höggið á hálsinn verði tog á hálsslag- æð, sem síðan framkalli æða- krampa, er hagi sér svo klíniskt eins og um sega i carotis inter- na eða cerebri media sé að ræða.2 Enn aðrir álíta, að ofrétt- ingin (hyperextensio) á liálsin- um og samtímis hliðarbeyging á liöfði valdi því, að hálsslag- æð þrýstist upp að hliðarhrygg- tindi (processus transversus) þriðja hálsliðar og æðaþel (in- tima) skemmist þá og afleið- ing þessa verða síðan segi í æð- inni.6 LTt frá þessari hugmynd hafa menn einnig látið sér detla i hug að lokun á arteria cerebri media sé afleiðing æðastíflu vegna sega, sem myndazt hefur í earotis interna eftir skemmd á æðaþeli (intima) á þeirri æð. Af liinum sjö sjúklingum, sem vitað er um, að hafi feng- ið lokun á cerebri media eftir Iiöfuðáverka, voru teknar æða- mvndirmeð inndælingu skugga- efnis í hálsslagæð hjá sex þeirra, en einn sjúklingurinn kom aðeins til krufningar, og var ekki framkvæmd æða- myndataka af honum. Hjá öll- um sjúklingunum sýndi mynda- takan mjög mikið minnkað eða stöðvað rennsli í Sylvian æð- um. Samanhurðar-myndataka var framkvæmd hjá þremur sjúklingum, sem þeir Frantzen o. fl. lýstu, hjá einum þeirra fimni dögum eftir slysið, öðr- um einum mánuði og hinum þriðja níu mánuðum eftir slvsið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.