Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 40

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 40
10 LÆKNABLAÐIÐ SKÝRSLA STJÓRNAR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS. * Skýrsla stjórnarinnar ínun að vanda fjalla um þau mál, sem lienni hefur verið falið að fram- kvæma, sem og önnur mál, er borið hafa fyrir á árinu. Lög félagsins og Codex Ethicus. í laganefnd eiga sæti As- mundur Brekkan, Guðmundur Karl Pétursson og formaður. Bráðabirgðatillögur til hreyt- inga á lögum félagsins og Co- dex Ethicus voru ræddar á sið- asta aðalfundi, og voru menn hvattir til þess að ræða tillög- urnar hver í sinu svæðisfélagi clusion oí the Middle Cerebral Artery. Danish Med. Bull., 6: 9, 1959. 4. Frantzen, E., Jacobsen, H. H. & Therkelsen, J.: Cerebral Artery Occlusion in Children Due to Trauma of the Head and Neck. Neurology 11: 695, 1961. 5. Brekkan, Á., Guðmundsson, G.: Röntgenrannsóknir á miðtauga- kerfi. Yfirlit yfir 18 mánaða starfsemi við Röntgendeild Land- spítalans. Læknablaðið 2, 1963. 6. Duman, Sidney, Stephens, James W.: Post-Traumatic Middle Cere- bral Artery Occlusion. Neurology 13: 613, 1963. 7. Bull, J., Marshall, J. & Shaw, A. A.: Cerebral Angiography in the Diagnosis of the Acute Stroke. Lancet 1: 562, 1960. og ef svo bæri undir að senda athugasemdir við þær eða nýj- ar tillögur til laganefndar fyrir áramót. Engar athugasemdir og engar nýjar tillögur voru send- ar nefndinni frá svæðisfélögun- um. Tillögur nefndarinnar, eins og þær liggja fvrir nú, voru sendar félagsmönnum með aðal- fundarboði, eins og lög mæla fyrir. Nefndin hefur ekki séð ástæðu lil þess að gera verulegar efnis- legar hreytingar á lögunum, en hins vegar hafa nokkrar greinar verið færðar til samhengis vegna. Enn fremur hefur vcrið bætt inn nokkrum skipulagsat- riðum, er snerta samband L.t. við aðildarfélögin. 12., 13. og 17. gr. eru nýjar greinar, og er 12. gr. þeirra athyglisverðust, og má húast við nokkrum um- ræðum um hana. í þessari laga- grein er svo ákveðið, að ein launanefnd fari með alla samn- inga um laun og kjör lækna á öllu landinu. Launanefndir L.I. hafa lengi unnið að því, að um allt land verði greitt sama gjald fyrir sama læknisverk, og má segja, * Otdráttur úr fundargerð aðal- fundar og læknaþings L.í. 1965 mun birtast í næsta blaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.