Læknablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 40
10
LÆKNABLAÐIÐ
SKÝRSLA STJÓRNAR
LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS. *
Skýrsla stjórnarinnar ínun að
vanda fjalla um þau mál, sem
lienni hefur verið falið að fram-
kvæma, sem og önnur mál, er
borið hafa fyrir á árinu.
Lög félagsins og
Codex Ethicus.
í laganefnd eiga sæti As-
mundur Brekkan, Guðmundur
Karl Pétursson og formaður.
Bráðabirgðatillögur til hreyt-
inga á lögum félagsins og Co-
dex Ethicus voru ræddar á sið-
asta aðalfundi, og voru menn
hvattir til þess að ræða tillög-
urnar hver í sinu svæðisfélagi
clusion oí the Middle Cerebral
Artery. Danish Med. Bull., 6: 9,
1959.
4. Frantzen, E., Jacobsen, H. H. &
Therkelsen, J.: Cerebral Artery
Occlusion in Children Due to
Trauma of the Head and Neck.
Neurology 11: 695, 1961.
5. Brekkan, Á., Guðmundsson, G.:
Röntgenrannsóknir á miðtauga-
kerfi. Yfirlit yfir 18 mánaða
starfsemi við Röntgendeild Land-
spítalans. Læknablaðið 2, 1963.
6. Duman, Sidney, Stephens, James
W.: Post-Traumatic Middle Cere-
bral Artery Occlusion. Neurology
13: 613, 1963.
7. Bull, J., Marshall, J. & Shaw,
A. A.: Cerebral Angiography in
the Diagnosis of the Acute
Stroke. Lancet 1: 562, 1960.
og ef svo bæri undir að senda
athugasemdir við þær eða nýj-
ar tillögur til laganefndar fyrir
áramót. Engar athugasemdir og
engar nýjar tillögur voru send-
ar nefndinni frá svæðisfélögun-
um. Tillögur nefndarinnar, eins
og þær liggja fvrir nú, voru
sendar félagsmönnum með aðal-
fundarboði, eins og lög mæla
fyrir.
Nefndin hefur ekki séð ástæðu
lil þess að gera verulegar efnis-
legar hreytingar á lögunum, en
hins vegar hafa nokkrar greinar
verið færðar til samhengis
vegna. Enn fremur hefur vcrið
bætt inn nokkrum skipulagsat-
riðum, er snerta samband L.t.
við aðildarfélögin. 12., 13. og
17. gr. eru nýjar greinar, og er
12. gr. þeirra athyglisverðust,
og má húast við nokkrum um-
ræðum um hana. í þessari laga-
grein er svo ákveðið, að ein
launanefnd fari með alla samn-
inga um laun og kjör lækna á
öllu landinu.
Launanefndir L.I. hafa lengi
unnið að því, að um allt land
verði greitt sama gjald fyrir
sama læknisverk, og má segja,
* Otdráttur úr fundargerð aðal-
fundar og læknaþings L.í. 1965
mun birtast í næsta blaði.