Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 43

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ 13 5. Stjórnin hefur með i)réfi til heilbrigðismálaráðuneytisins farið þess á leit, að það lilut- ist til um, að skipulagður verði námssjóður liéraðslækna, þann- ig að ákveðinn hundraðsliluti af launum 'þeirra skuli lagður í námssjóð, gegn ákveðnu fram- lagi frá ríkissjóði. Mál frá síðasta aðalfundi. 1. Formenn L.l. og L.R. sendu fjármálaráðuneytinu hréf, þar sem þess var farið á leit, að læknar fái að flytja inn hif- reiðar með lægri aðflutnings- gjöldum en almennt gerist við innflutning bifreiða til lands- ins. Þessari málaleitun synjaði ráðunevtið með bréfi dags. 17/5 1965. 2. Nefnd sú, sem kosin var til þess að kanna möguleika á hóptryggingu og öðrum trygg- ingum lækna, hefur skilað eftir- farandi áliti: Til stjórnar Læknfélags íslands, Revkjavik. Nefnd sú, er kosin var á aðal- fundi L.í. á Isafirði á sl. sumri og falið var að athuga og gera tillögur um tryggingar lækna, hefur kannað það mál á siðustu mánuðum. Nokkrir fundir hafa verið haldnir, en auk þess liafa nefnd- armenn aflað sér ýmissa upp- lýsinga og unnið að málinu ut- an funda. Nefndin sá fram á, að erfitt mundi að afla öruggra gagna, nema sérfræðiaðstoð kæmi til, og fékk því leyfi formanns L.í. til að leita til hr. tryggingafræð- ings Guðjóns Hansens um að- stoð. Greinargerð lians í málinu liggur fvrir og fylgir hér með sem fylgiskjal. Nefndin vann verkið frá því sjónarmiði, að læknar þyrftu á að lialda annars vegar líf- tryggingu, sem tæki til ákveð- ins árabils eftir kandidatspróf (15 ár, 20 ár), hins vegar slysa- tryggingu, sem tæki til allra lækna. I ljós hefur komið, að engar slíkar blandaðar tryggingar er hægt að fá hérlendis. Um er þvi að ræða að taka tvær tryggingar, annars vegar líftryggingar og hins vegar slysatryggingar. Hér á landi hefur aðeins And- vaka hoðið hópliftrvggingar, þar sem veittur er verulegur iðgjaldaafsláttur miðað við ein- staklingstrvggingar. Hins vegar hafa flest trygg- ingafélög hópslysatrvggingar og bá samkvæmt sömu skilmálum. Nefndin leggur til, að L. I. láti, ef á þessa braut er farið, fara fram útboð á þessum tveimur tryggingum, eins og tryggingafræðingurinn bendir á (þ. e. tryggingar 1. og 2. í álitsgerð hans). Af upplýsingum trygginga- fræðingsins sést, að ársiðgjald
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.