Læknablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 43
LÆKNABLAÐIÐ
13
5. Stjórnin hefur með i)réfi
til heilbrigðismálaráðuneytisins
farið þess á leit, að það lilut-
ist til um, að skipulagður verði
námssjóður liéraðslækna, þann-
ig að ákveðinn hundraðsliluti af
launum 'þeirra skuli lagður í
námssjóð, gegn ákveðnu fram-
lagi frá ríkissjóði.
Mál frá síðasta aðalfundi.
1. Formenn L.l. og L.R.
sendu fjármálaráðuneytinu hréf,
þar sem þess var farið á leit,
að læknar fái að flytja inn hif-
reiðar með lægri aðflutnings-
gjöldum en almennt gerist við
innflutning bifreiða til lands-
ins. Þessari málaleitun synjaði
ráðunevtið með bréfi dags. 17/5
1965.
2. Nefnd sú, sem kosin var
til þess að kanna möguleika á
hóptryggingu og öðrum trygg-
ingum lækna, hefur skilað eftir-
farandi áliti:
Til stjórnar Læknfélags íslands,
Revkjavik.
Nefnd sú, er kosin var á aðal-
fundi L.í. á Isafirði á sl. sumri
og falið var að athuga og gera
tillögur um tryggingar lækna,
hefur kannað það mál á siðustu
mánuðum.
Nokkrir fundir hafa verið
haldnir, en auk þess liafa nefnd-
armenn aflað sér ýmissa upp-
lýsinga og unnið að málinu ut-
an funda.
Nefndin sá fram á, að erfitt
mundi að afla öruggra gagna,
nema sérfræðiaðstoð kæmi til,
og fékk því leyfi formanns L.í.
til að leita til hr. tryggingafræð-
ings Guðjóns Hansens um að-
stoð.
Greinargerð lians í málinu
liggur fvrir og fylgir hér með
sem fylgiskjal.
Nefndin vann verkið frá því
sjónarmiði, að læknar þyrftu
á að lialda annars vegar líf-
tryggingu, sem tæki til ákveð-
ins árabils eftir kandidatspróf
(15 ár, 20 ár), hins vegar slysa-
tryggingu, sem tæki til allra
lækna.
I ljós hefur komið, að engar
slíkar blandaðar tryggingar er
hægt að fá hérlendis.
Um er þvi að ræða að taka
tvær tryggingar, annars vegar
líftryggingar og hins vegar
slysatryggingar.
Hér á landi hefur aðeins And-
vaka hoðið hópliftrvggingar,
þar sem veittur er verulegur
iðgjaldaafsláttur miðað við ein-
staklingstrvggingar.
Hins vegar hafa flest trygg-
ingafélög hópslysatrvggingar og
bá samkvæmt sömu skilmálum.
Nefndin leggur til, að L. I.
láti, ef á þessa braut er farið,
fara fram útboð á þessum
tveimur tryggingum, eins og
tryggingafræðingurinn bendir
á (þ. e. tryggingar 1. og 2. í
álitsgerð hans).
Af upplýsingum trygginga-
fræðingsins sést, að ársiðgjald